Aðstaða

 
Innan íþróttamiðstöðvarinnar eru 3 íþróttasalir. Tveir af stóru sölunum eru notaðir af skólunum frá 08:00 - 14:00, en frá þeim tíma og til miðnættis taka deildir Gróttu við, ásamt almennri útleigu. Þriðji stóri salurinn er sérhæfður sem fimleikasalur þar sem fimleikadeild Gróttu hefur æfingaaðstöðu. Einnig er skrifstofu- og félagsaðstaða Gróttu í íþróttamiðstöðinni. Gervigrasvöllur er í fullri stærð ásamt æfingavelli sem var vígt árið 2006. Völlurinn er flóðlýstur og upphitaður. Við völlinn er Vallarhús þar sem knattspyrnudeild Gróttu hefur félagsaðstöðu.

Litli salur

Litli salurinn

Stóri salur

Stóri salurinn

Fimleikasalur

Fimleikasalurinn

 

 Gervigrasvöllurinn við Suðurströnd
Gervigrasvöllurinn
left direction
right direction

Flýtileiðir