Glæsilegur heimasigur eftir þvílíkan hörkuleik í Hertz-höllinni í kvöld.

Grótta byrjaði leikinn afskaplega illa og í stöðunni 1-6 tók Gunnar Andrésson þjálfari leikhlé. Í hálfleik var staðan 11-15 ÍR í vil.

Í seinni hálfleik náðu Gróttumenn að saxa niður forskot ÍR hægt og bítandi og komust svo loks yfir þegar 6 mínútur voru til leiksloka. Leiknum lauk svo með tveggja marka sigri Gróttu.

Flatbökumaður leiksins var Viggó Kristjánsson.

Maður leiksins

Viðtal við Gunnar Andrésson eftir leikinn – FimmEinnis

Grótta vann dramatískan sigur á ÍR – Umfjöllun Fimmeinn.is um leikinn

Góður karakter með dass af trommum – Plús og Mínus. Umfjöllun Sport.is um leikinn

Góður sig­ur Gróttu gegn ÍR-ing­um – Umfjöllun mbl.is um leikinn

Umfjöllun og viðtöl: Grótta – ÍR 31-29 | Frábær lokakafli Seltirninga gerði útslagið – Umfjöllun visir.is um leikinn

Myndasíða: Grótta lagði ÍR á Nesinu

Skýrsla

Skýrsla leiksins.

Næsti leikur Gróttu er útileikur hjá stelpunum á Selfossi laugardaginn 17. október kl. 14:00.