Gróttutvíhöfða kvöldsins lauk með tveimur glæsilegum sigrum! Stelpurnar unnu Fjölni 41-11 og var Anna Katrín Stefánsdóttir hlutskörpust með 16 mörk. Strákarnir unnu Víking 25-24 en Daði Laxdal skoraði sjö mörk í leiknum. Í kvöld var Grótta Tíví sett á laggirnar. Markmiðið er að senda heimaleiki beint út á netinu. Fylgist nánar með á Youtube rás handknattleiksdeildar Gróttu HÉR

Anna Katrín og Daði eru verðskuldað flatbökufólk kvöldsins, en á myndunum má sjá þau taka við gjafabréfi frá Íslensku flatbökunni. Til hamingju!

Grotta_Handbolti_01

Fréttir af leikjunum:

Anna Katrín með 16 mörk í sigri Gróttu – mbl.is

Auðveld­ara að vera vin­ir af Nes­inu – mbl.is

Grótta stóðst ótrú­legt áhlaup Vík­inga – mbl.is

Stórleikur Önnu Katrínar skilaði Gróttu sigri – fimmeinn.is

Grótta hafði betur í nýliðaslagnum – fimmeinn.is

Valur nálgast toppinn | Anna Katrín með 16 mörk – Vísir.is

Grótta – Víkingur 25-24 | Seltirningar unnu nýliðaslaginn – Vísir.is