Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 10 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:20 í fimleikasalnum í Gróttu.

Fullorðins fimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum skráningakerfið Nóra https://grotta.felog.is/

Þjálfari námskeiðsins er Fanney Magnúsdóttir og fyrsti tíminn er þriðjudaginn 5. janúar