Aðalfundir íþróttafélagsins Gróttu og deilda þess fara fram fimmtudaginn 7. apríl í hátíðarsal Gróttu. Fundartímar verða sem hér segir:

Aðalstjórn – kl. 17.00

Fimleikadeild – kl. 17.20

Handknattleiksdeild – kl. 17.40

Handknattleiksdeild (unglingaráð) – kl. 18.00

Knattspyrnudeild – kl. 18.20

Kraftlyftingadeild – kl. 18.40

Hvetjum alla félagsmenn til að fjölmenna á aðalfundina.