Í tilefni af 30 ára afmæli fimleikadeildar Gróttu ætlum við að bjóða upp á 1000 kr. afslátt af nýja Gróttu félagsbolnum dagana 23. – 27. maí. Bolurinn kostar með afslætti 6500 kr.

Hægt er að kaupa bolinn á skrifstofu Gróttu en hún er opin á mánudögum – fimmtudaga frá kl. 13:00 – 18:00 og á föstudögum frá kl. 13:00 – 16:00.