Skrifstofa íþróttafélagsins Gróttu verður opin til kl. 16.00 í júlí. Opnunartímar skrifstofunnar eru því sem hér segir: Mánudagar-föstudagar 13.00-16.00 út júlímánuð.

Auk þess skal tekið fram að íþróttahús Gróttu verður lokað í júlí.