Á mánudagskvöldið héldu stelpurnar í L, M og D hóp ásamt stjórn fimleikadeildarinnar kveðjupartý fyrir hana Svetlönu í boði Eldsmiðjunnar. Svetlana hefur verið þjálfa stelpurnar í vetur og við þökkum henni kærlega fyrir samveruna. Takk fyrir okkur.