Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsfólki í hlutastörf í íþróttamannvirkjum Gróttu, nánar tiltekið á knattspyrnuvelli og í íþróttahúsi. Vinnutími er á kvöldin og um helgar. Starfið felst í þrifum á vistarverum íþróttamannvirkja Gróttu, þjónustu við félagsmenn og öðrum tilfallandi verkefnum.

Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið kari@grottasport.is með upplýsingum um umsækjanda.