Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi.

Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.

Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson