Aðalfundir stjórna og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 6. apríl. Eins undanfarin ár þá munu aðalfundir aðalstjórnar og deilda félagsins fara fram einn af öðrum á einum degi. Hér að neðan má sjá tímasetningar fundanna.

Kl. 17:00 – Aðalstjórn

Kl. 17:20 – Fimleikadeild

Kl. 17:40 – Handknattleiksdeild

Kl. 18:00 – Handknattleiksdeild (unglingaráð)

Kl. 18:20 – Knattspyrnudeild