Herrakvöld Íþróttafélagsins Gróttu verður haldið föstudaginn 3. nóvember í Félagsheimili Seltjarnarness.

Skemmtanastjóri: Lárus Blöndal, betur þekktur sem Lalli Töframaður
Ræðumaður kvöldsins: Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur

Í aðalrétt verður af sjálfsögðu boðið upp á smjörsteiktar kótilettur í raspi, réttinn sem allt gerði vitlaust síðsta karlakvöldi fyrir sléttum tveimur árum síðan.

Dagskrá:

18:30 – Húsið opnar
19:00 – Kótilettveisla, ræðuhöld, skemmtiatriði og söngur…
23:00 – Tónlist og taumlaus gleði fram á nótt

Happadrætti, listaverkauppboð, viskýsmökkun og margt fleira í boði á meðan borðhaldi stendur.

Miðasala fer fram á Tix.is

Fyrir borðapantanir og aðrar fyrirspurnir vinsamlegast sendið tölvupóst á grottaevents@gmail.com

Kv. Ballnefnd Gróttu