Það var tekin sú ákvörðun að breyta til í ár og í stað þess að vera með knattspyrnuakademíu eins og hefur verið síðustu ár, verður boðið upp á fjölbreytta aukaþjónustu. Skráning fer fram á grotta.felog.is
Það verða fjögur tveggja vikna námskeið yfir sumarið, frá 11. júní – 3. ágúst. Dagskráin er eftirfarandi (sjá mynd)