Loksins er komið að því, stelpurnar okkar hefja leik í Grill 66 deildinni í kvöld kl 20:30 gegn FramU í Safamýrinni.

Stelpurnar hafa æft gríðarlega vel s.l vikur og eru svo sannarlega tilbúnar í slaginn.

Mikið af ungum og efnilegum uppöldum Gróttu-stelpum skipa liðið í ár og hvetjum við alla stuðningsmenn að koma og hvetja liðið í kvöld!