Helgina 27-28 október n.k verður fyrsta markmannsnámskeið vetrarins haldið fyrir 4.-6.flokk karla og kvenna í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.

Skráning er í fullum gangi og enn eru pláss laus!