Meistaraflokkur karla fær Hauka í heimsókn í fyrsta heimaleik sínum í vetur í Hertz-höllinni.

Leikar hefjast kl 18:00 og þurfa strákarnir á stuðningi allra að halda eftir frábæran sigur á KA í seinustu umferð.