Frá og með 1. janúar 2019 verður breyting á opnunartíma skrifstofu Gróttu. Opið verður frá klukkan 13:00-16:00 alla virka daga. Símatími skrifstofunnar verður sá sami og opnunartími hennar.