Meistaraflokkur kvenna tekur á morgun á móti Aftureldingu í Grill-66 deild kvenna.

Fyrirfram má búast við hörkuleik en liðin eru bæði í harðri baráttu í Grillinu.

Leikurinn hefst kl 20:00 í Hertz-höllinni og hvetjum við allt Gróttu-fólk að leggja leið sína á völlinn annað kvöld!