Grímur Ingi, Orri Steinn og Kjartan Kári halda til Króatíu í fyrramálið með U16 landsliði Íslands að keppa á æfingamótinu UEFA Development Tournament. Ísland mætir þar Króatíu, Austurríki og Bólivíu, en mótið er frá 2.-7. apríl.

Hægt verður að fylgjast með strákunum í instagram-story á instagram.com/grottasport.