Aðalfundir stjórna og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 2. maí 2019. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:00 í hátíðarsal Gróttu og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:00. Eftir að aðalfundum lýkur verður öllum fundargestum boðið upp á léttar veitingar.