Aðalstjórn Gróttu minnir á aðalfundi deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu í dag, fimmtudag 2. maí kl. 17:00 í hátíðarsal Gróttu. Eftir að aðalfundum lýkur mun Jói G, Gróttumaður og leikari halda stutta tölu og svo mun aðalstjórn kynna nýja og endurskoðaða stefnumótun félagsins. Boðið verður upp á léttar veitingar. Vonandi sjáum við sem flest Gróttufólk á morgun.