Gróttustelpurnar Lilja Davíðsdóttir Scheving, Lilja Lív Margrétardóttir og Emelía Óskarsdóttir, hafa verið valdar í hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 14.-15. september 👏🏼