Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í undankeppni EM 2020. Ísland er þar í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu og er leikið í Skotlandi dagana 22.-28. október 🇮🇸
Til hamingju strákar 👏🏼