Gróttumaðurinn Grímur Ingi Jakobsson var verið valinn í æfingahóp U17 ára landsliðsins sem æfði saman dagana 6.-8. janúar. Æfingarnar fóru fram í Skessunni undir stjórn Davíðs Snorra Jónssonar, þjálfara U17 ára landsliðs Íslands.