Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í æfingahóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 13.-15. janúar 🇮🇸

Hópurinn æfir saman í Skessunni. Knattspyrnudeild Gróttu óskar Hákoni góðs gengis á æfingunum!