All posts by: Grotta

Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 12 vikna námskeið í fullorðins fimleikum. Kennt verður á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu....
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2018-2019, grotta.felog.is. Vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina verður að takmarka iðkendafjölda fyrir næsta tímabil. Þeir iðkendur sem æfðu í vetur (fæddir 2012 og fyrr) eru í forgangi verði þeir...
Stelpurnar á yngra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar eftir frábæran 14-10 sigur á Haukum í úrslitaleik í Safamýri 10. maí síðastliðinn....
Daði Laxdal Gautason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Daði sem kemur frá norska úrvalsdeildarfélaginu Kolstad þarf ekki að kynna fyrir Gróttufólki enda uppalinn í félaginu og leikur sem skytta....
Herrakvöld Íþróttafélagsins Gróttu verður haldið föstudaginn 3. nóvember í Félagsheimili Seltjarnarness. Skemmtanastjóri: Lárus Blöndal, betur þekktur sem Lalli Töframaður Ræðumaður kvöldsins: Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Í aðalrétt verður af sjálfsögðu boðið upp á smjörsteiktar kótilettur í raspi, réttinn sem allt gerði...
Taktu frá laugardagskvöldið 7. október næstkomandi — Íþróttafélagið Grótta verður með HAUSTBALL í Félagsheimili Seltjarnarness. Miði við hurð: 2.000 kr. Miði í forsölu*: 1.500 kr. Dagskrá: 21:30 – Húsið opnar 22:00 – 23:00 DJ Polo byrjar kvöldið og 2 fyrir...
Tímatafla Íþróttafélagsins Gróttu tímabilið 2017-2018 Hægt er að niðurhala tímatöflunni í EXCEL og PDF....
Gróttudagurinn verður haldinn laugardaginn 26. ágúst í tengslum við Bæjarhátíð Seltjarnarness. Dagskráin hefst kl. 13 og lýkur með leik Gróttu og Þórs Ak. í Inkassodeild karla á Vivaldivelli. Vegna veðurs hafa verið gerðar breytingar á útgefinni dagskrá og Gróttudagurinn færður...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla fyrir næsta vetur. Við starfinu tekur Björgvin Þór Rúnarsson en hann er handboltaáhugamönnum að góðu kunnur enda var hann á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Björgvin mun auk þess koma að...
Á dögunum skrifuðu þrír nýir leikmenn undir samning við hanknattleiksdeild Gróttu. Elva Björg Arnarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst flestar stöður. Elva, sem er þrítug, kemur að norðan en hefur leikið með HK og Fram á Höfuðborgarsvæðinu. Kristjana Björk...