All posts by: Kári Garðarsson

Laugardaginn 6. október nk. boðar aðalstjórn Gróttu til Stefnumóts um stöðuna hjá Íþróttafélaginu Gróttu. Á haustmánuðum 2015 komu fjölmargir aðilar saman og lögðu grunninn að stefnumótun Gróttu til ársins 2025. Hægt er að sjá stefnumótunina með því að smella hér....
Fyrir glæsilegan sigurleik meistaraflokks karla í knattspyrnu á Vestra var samningur Gróttu við Errea framlengdur til næstu fjögurra ára. Þetta þýðir að allir iðkendur fimleika-, handknattleiks- og knattspyrnudeildar klæðast áfram búningum frá Errea næstu árin. Mikil ánægja hefur verið með...
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn fjölmiðla- og markaðsfulltrúi meistaraflokka Gróttu í handknattleik, með þessari ráðningu er stefnan sett á að koma umgjörðinni og umfjölluninni í kringum heimaleiki félagsins á nýjan stall ásamt því mun Lárus koma að öðrum málum í...
Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst er tvítugur hægri hornamaður sem kemur til Gróttu frá ÍBV þar sem hann er uppalinn og spilaði hann með liðinu í Olís deildinni á seinasta keppnistímabili. Ágúst...
Leonharð Þorgeir Harðarson hefur samið við Handknattsleikdeild Gróttu um að leika með liðinu á næsta tímabili. Leonharð er örvhentur leikmaður sem getur bæði leikið sem skytta og hornamaður. Hann kemur úr Haukum þar sem hann hefur leikið allan sinn feril...
Handknattsleiksdeild Gróttu hefur gengið frá samningi við Einar Jónsson um að taka við þjálfun meistaraflokks karla hjá félaginu næstu tvö árin. Einar Jónsson ætti að vera öllum handboltaunnendum kunnugur en hann hefur þjálfað meistaraflokka í 13 ár, bæði á Íslandi...
Íþróttafélagið Grótta hefur lagst í gagngerar endurbætur á eineltisstefnu félagsins og verkferlum þar að lútandi. Veigamikil og þörf vitundarvakning hefur átt sér stað í þjóðfélaginu í ljósi #metoo umræðunnar og telur félagið mikilvægt að fylgja því eftir með endurskoðun á...
Skrifstofa Íþróttafélagsins Gróttu verður lokuð mánudaginn 7. maí nk. Skrifstofan opnar aftur kl. 14:30 þriðjudaginn 8. maí....
Í dag þriðjudaginn 24. apríl er Íþróttafélagið Grótta 51 árs. Það þýðir að fyrir nákvæmlega ári síðan héldum við upp á 50 ára afmælið með glæsilegri afmælishátíð. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá afmælishátíðinni þar sem m.a. Páll Óskar...
Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson. Í formannstíð Elína hefur margt áorkast. Gróttu...