Posts filed under: Almennt

Nú rétt í þessu var að ljúka fjölmennum kynningarfundi á verkefninu – Farsæl öldrun. Grótta og félagsstarf eldri bæjarbúa munu taka höndum saman næstu vikurnar og bjóða eldri borgurum upp á markvissa hreyfingu í íþróttamannvirkjum Gróttu. Eva Katrín Friðgeirsdóttir íþróttafræðingur...
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmanni í 50% starf í íþróttahús Gróttu. Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru fjórar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og kraftlyftingadeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja,...
Tímatafla Íþróttafélagsins Gróttu tímabilið 2019 – 2020 Hægt er að niðurhala tímatöflunni í EXCEL og PDF Uppfært síðast 2.9.2019...
Í hádeginu í dag komu sex vaskir Gróttudrengir við á skrifstofu félagsins með poka með peningum. Peningana höfðu drengirnir fengið við sölu á límonaði sem þeir höfðu sérútbúið sjálfir og selt á Eiðistorgi. Með sölunni vildu þeir styrkja starf Gróttu...
Það eru mikil gleðitíðindi sem berast úr herbúðum Gróttu nú um þessar mundir en fimleikadeild félagsins flutti loks búnað sinn inn í nýjan og glæsilegan fimleikasal í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að starfsemi deildarinnar hefjist í nýjum sal á...
Síðdegis í dag, fimmtudaginn 2. maí fóru fram aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu. Á fjórða tug mættu á fundina sem gengu vel fyrir sig. Fundurinn hófst með skýrslu Braga Björnssonar, formanns aðalstjórnar en í kjölfarið komu formenn deilda og...
Aðalstjórn Gróttu minnir á aðalfundi deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu í dag, fimmtudag 2. maí kl. 17:00 í hátíðarsal Gróttu. Eftir að aðalfundum lýkur mun Jói G, Gróttumaður og leikari halda stutta tölu og svo mun aðalstjórn kynna nýja og...
Aðalfundir stjórna og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 2. maí 2019. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:00 í hátíðarsal Gróttu og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:00. Eftir að aðalfundum lýkur verður öllum fundargestum boðið upp á...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Í hópnum eru Gróttustelpurnar Margrét Rán og Tinna Brá, leikmenn 3. flokks. Knattspyrnudeild Gróttu óskar stelpunum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á æfingunum!...
Fimleikastúlkan Laufey Birna Jóhannsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2018. Laufey Birna Jóhannsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu í 11 ár eða frá þriggja ára aldri. Laufey hefur mjög mikinn áhuga á...