Posts filed under: Almennt

Nú er komið að haustfræðslu til handa iðkendum og þjálfurum allra deilda. Við höfum fengið Pálmar Ragnarsson til að koma til okkar í upphafi næstu viku og flytja fyrirlestur sem hann flytur afar víða um þessar mundir við góðar undirtektir....
Frá og með 1. janúar 2019 verður breyting á opnunartíma skrifstofu Gróttu. Opið verður frá klukkan 13:00-16:00 alla virka daga. Símatími skrifstofunnar verður sá sami og opnunartími hennar....
Herrakvöld Gróttu 2018 verður haldið föstudaginn 26.október nk og er miðasala í fullum gangi á tix.is, https://tix.is/is/event/7004/herrakvold-grottu/, en miðinn kostar 7.500 kr. Húsið opnar kl. 19 og er dagskráin ekki af verri endanum en hinn frægi Gunnar á völlum verður veislustjóri...
Þjónustukönnun Íþróttafélagsins Gróttu var gerð dagana 24. maí til 14. júní síðastliðinn. Könnunin var framkvæmd af Capacent fyrir Gróttu. Almennt má segja að ánægja foreldra með starfið sem fram fer í Gróttu sé nokkuð há, heildaránægja mælist 4,09 og meðmæli...
Laugardaginn 6. október nk. boðar aðalstjórn Gróttu til Stefnumóts um stöðuna hjá Íþróttafélaginu Gróttu. Á haustmánuðum 2015 komu fjölmargir aðilar saman og lögðu grunninn að stefnumótun Gróttu til ársins 2025. Hægt er að sjá stefnumótunina með því að smella hér....
Laugardaginn 6. október nk. boðar aðalstjórn Gróttu til Stefnumóts um stöðuna hjá Íþróttafélaginu Gróttu. Á haustmánuðum 2015 komu fjölmargir aðilar saman og lögðu grunninn að stefnumótun Gróttu til ársins 2025. Hægt er að sjá stefnumótunina með því að smella hér....
Fyrir glæsilegan sigurleik meistaraflokks karla í knattspyrnu á Vestra var samningur Gróttu við Errea framlengdur til næstu fjögurra ára. Þetta þýðir að allir iðkendur fimleika-, handknattleiks- og knattspyrnudeildar klæðast áfram búningum frá Errea næstu árin. Mikil ánægja hefur verið með...
Skrifstofa Íþróttafélagsins Gróttu verður lokuð mánudaginn 7. maí nk. Skrifstofan opnar aftur kl. 14:30 þriðjudaginn 8. maí....
Í dag þriðjudaginn 24. apríl er Íþróttafélagið Grótta 51 árs. Það þýðir að fyrir nákvæmlega ári síðan héldum við upp á 50 ára afmælið með glæsilegri afmælishátíð. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá afmælishátíðinni þar sem m.a. Páll Óskar...
Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson. Í formannstíð Elína hefur margt áorkast. Gróttu...