Posts filed under: Annað

Kári Garðarsson var í dag ráðinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu til næstu 3ja ára og tekur við liðinu af þeim Davíð Erni Hlöðverssyni og Arnari Jóni Agnarssyni. Kári hefur starfað lengi við þjálfun hjá Gróttu og meðal annars...
Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að yfirvöld hafa ákveðið að framlengja samkomubanni til 4. maí nk. og er því ljóst að ekki...
Davíð Örn Hlöðversson núverandi þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu hefur verið ráðinn þjálfari 5.flokks kvenna fyrir keppnistímabilið 2020-2021. Davíð þekkja flestir sem koma að félaginu en hann hefur þjálfað samfleytt í að verða 12 ár hjá Gróttu með góðum árangri...
*Uppfært 21. mars kl. 17:30. Fljótlega í kjölfar tölvupóstsins sem ég sendi ykkur í gær kom eftirfarandi tilkynning frá ÍSÍ hér. Það er því ljóst að með þessari tilkynningu girða yfirvöld fyrir allt íþróttastarf í landinu á meðan á samkomubanni...
Gróttumót 7. flokks karla var haldið í þriðja sinn síðastliðinn sunnudag. Sólin skein á Vivaldivellinum þegar 250 drengir víðsvegar af landinu spiluðu fótbolta af kappi. Grótta, Víkingur R., KR, ÍR, Leiknir R., Hamar, Álftanes, Skallagrímur og KFR tefldu fram liðum á...
Þeir Ágúst Freyr Hallsson og Bjarki Leósson eru gengnir til liðs við Gróttu og skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.Ágúst, betur þekktur sem Áki, er 26 ára framherji sem kemur frá ÍR en hann á að...
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í úrtakshóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 3.-5. mars 👊🏼 Liðið leikur í milliriðlum EM 2020 í lok mars og er þar í riðli með Noregi, Ítalíu og Slóveníu og er leikið...
Þjálfarar meistaraflokks kvenna, þeir Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson, hrintu af stað nýju verkefni fyrr í vikunni sem stuðlar að því að efla tengsl milli meistaraflokks og yngri flokka. Nokkrum sinnum í mánuði verða tveimur duglegum stelpum úr 4....
Vivaldi á Íslandi hefur gert tveggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu vegna barna- og unglingastarf deildarinnar. Samkvæmt samningnum munu vörumerkin Vivaldi og Arna prýða keppnisbúninga yngri flokka Gróttu næstu tvö árin.  Samningurinn er lyftistöng fyrir starfið í félaginu og með honum hefur Jón von...
Nú rétt í þessu var að ljúka fjölmennum kynningarfundi á verkefninu – Farsæl öldrun. Grótta og félagsstarf eldri bæjarbúa munu taka höndum saman næstu vikurnar og bjóða eldri borgurum upp á markvissa hreyfingu í íþróttamannvirkjum Gróttu. Eva Katrín Friðgeirsdóttir íþróttafræðingur...