Posts filed under: Annað

Íþróttafélagið Grótta hefur framlengt samninga sína við nítján leikmenn liðsins út tímabilið 2021. Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu er ánægður að hafa skrifað undir samninga við nítján leikmenn félagsins í einni lotu. „Við höfum mikla trú á þessum strákum...
Knattspyrnudeildir Gróttu og KR hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í 2. og 3. flokki kvenna. Liðin hafa verið í samstarfi síðan árið 2013 og árangurinn verið mjög góður. Því er mikið fagnaðarefni að í dag skrifuðu formenn deildanna undir...
Tinna Brá hefur verið valin í úrtakshóp U17 ára landsliðsins sem æfir saman 20.-22. nóvember 👏🏼🇮🇸 Æfingarnar fara fram í Skessunni. Tinna Brá er gríðarlega efnilegur markmaður sem er á eldra ári í 3. flokki. Hún spilaði fjóra leiki með...
Við höfum ákveðið að velja Teamup fyrir fundabókanir. Breytingin tekur gildi strax. Þeir fundir sem hafa verið bókaðir í gegnum skrifstofuna að undanförnu eru komnir í dagatalið. Á neðangreindum hlekk eða með því að smella hér er nú auðvelt að...
Íþróttafélagið Grótta hefur gengið frá ráðningu Gunnlaugs Jónssonar í stöðu íþrótta- og verkefnastjóra á skrifstofu félagsins. Gunnlaugur er 45 ára gamall og hefur þjálfað meistaraflokk karla í knattspyrnu í áratug, m.a. hjá KA, ÍA og HK. Hann hefur auk þess...
Herrakvöld Gróttu, kótilettuveislan mikla, verður haldin föstudaginn 18. október 2019. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Kótiletturnar verða smjörsteiktar í raspi og munu endast fram á rauðanótt. Allt meðlæti verður einfalt, smekklegt og til þess gert að...
Íþróttafélagið Grótta hefur samið við Sideline Sports um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins. Sideline hefur undanfarin ár verið leiðandi á markaði með hugbúnað fyrir íþróttastarf og leikgreiningar. Sideline mun taka við hlutverki Sportabler varðandi samskiptahluta sem er mikilvægur þjálfurum, iðkendum og...
Aðalstjórn Gróttu hefur ákveðið að fara í skipulagsbreytingar á skrifstofu félagsins. Kári Garðarsson sem starfað hefur sem íþróttastjóri Gróttu frá árinu 2015 verður frá og með deginum í dag framkvæmdastjóri félagsins. Kristín Finnbogadóttir sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri Gróttu frá...
Það var svo sannarlega margt um manninn í opnunarathöfn á stærri og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness, í gær laugardaginn 14. september. Formleg dagskrá fór fram í fimleikasalnum þar sem að hápunkturinn var glæsileg sýning fimleikabarna í Gróttu á öllum aldri undir...
Íþróttafélagið Grótta auglýsir starf Íþrótta- og verkefnastjóra. Um er að ræða 100% starf á skrifstofu aðalstjórnar félagsins. Gert er ráð fyrir að ráðið sé í starið frá 1. október....