Posts filed under: Annað

Þjálfarar U-17 ára og U-19 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum æfingarhópa sem koma saman dagana 22-25 nóvember n.k. Grótta á 5 fulltrúa í hópnum sem verður að teljast glæsilegur árangur. Í U-17 ára liðinu eru þær Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Margrét...
Um helgina voru yngri landslið Íslands í handbolta á ferðinni og átti Grótta sína fulltrúa í U-17, U-19 og U-21 árs landsliðinu. U-17 ára landslið karla hélt til Frakklands og lék þar á sterku 4 landa æfingarmóti en fulltrúar Gróttu...
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við tókum hús á uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.  Við birtum fyrsta...
Meistaraflokkur karla hélt í Safamýrina í gærkvöldi og mættu þar heimamönnum í Fram í 6.umferð Olísdeildar-karla. Leikurinn gríðarlega mikilvægur og þá sérstaklega í ljósi þess að liðin í neðri hluta deildarinnar voru búin að næla sér í stig fyrr um...
Gróttu-strákar héldu norður til Akureyrar í gærmorgun þar sem á dagskránni var leikur við heimamenn í KA um kvöldið. Fyrir leikinn var Gróttu-liðið án stiga í 11 sæti deildarinnar en KA-menn með 4 stig í 6 sæti deildarinnar. Það var...
2. og 3. flokkur kvenna hefur hafið æfingar og því er tilvalið að kynna þjálfara flokksins til leiks. Þeir Guðmundur Guðjónsson og Pétur Rögnvaldsson munu þjálfa 3. flokk kvenna. Guðmundur tekur einnig við 2. flokki kvenna af Magnúsi Erni. Guðmundur,...
Meistaraflokkur kvenna spilar á fimmtudag sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Stjörnunni U en jafnframt er þetta fyrsti heimaleikur félagsins í stóra salnum eftir endurbætur. Eftir frábæran sigur í seinustu umferð gegn Fjölni er mikilvægt fyrir stelpurnar að fá góðan...
Yngri landslið Íslands æfa saman um helgina og á Grótta 7 fulltrúa í þessum liðum. U-19 ára lið kvenna Tinna Valgerður Gísladóttir U-17 ára lið kvenna Katrín Helga Sigurbergsdóttir María Lovísa Jónasdóttir U-15 ára lið kvenna Katrín Anna Ásmundsdóttir Rakel...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta heimsækir annað kvöldi Fjölni í öðrum leik sínum í Grill-66 deildinni. Leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst kl 18:00. Við hvetjum allt Gróttu-fólk til að gera sér ferð og hvetja stelpurnar!    ...
Slæmt tap í fyrsta leik stelpnanna. Gróttu-stelpur fóru í heimsókn í Safamýrina í gærkvöldi þar sem heimastúlkur í FramU biðu þeirra í fyrsta leik Grill-66 deildarinnar. Gróttu-stelpur byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 4-2 í byrjun...