Posts filed under: Annað

Fimleikastúlkan Laufey Birna Jóhannsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2018. Laufey Birna Jóhannsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu í 11 ár eða frá þriggja ára aldri. Laufey hefur mjög mikinn áhuga á...
Knattspynumaðurinn Dagur Guðjónsson var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður Gróttu fyrir árið 2018. Dagur er fæddur og uppalinn á Seltjarnarnesi. Hann er 21 árs gamall og lék upp alla yngri flokkana með Gróttu. Dagur spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2014 en...
Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 10. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Lovísa Thompson handknattleikskona var íþróttamaður Gróttu árið 2017 og Sóley Guðmundsdóttir fimleikakona íþróttamaður æskunnar. Árið 2018 hefur verið viðburðarríkt hjá Gróttu...
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. janúar. Þrír drengir úr 3. flokki Gróttu voru valdnir í hópinn, en æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. Drengirnir þrír eru þeir...
Fimm stelpur og fjórir strákar úr 4. flokki Gróttu hafa verið valin til að taka þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ 15. og 16. desember, en það eru þau Elín Helga Guðmundsdóttir, Emelía Óskarsdóttir, Katrín S. Scheving Thorsteinsson, Lilja Liv...
Fyrsti þjálfarinn frá Gróttu út í atvinnumennsku (Staðfest) Fréttir dagsins eru sannarlega gleðilegar en okkar eini sanni Bjarki Már Ólafsson er að taka til starfa hjá katarska stórliðinu Al Arabi ásamt Heimi Hallgrímssyni fyrrum landsliðsþjálfara. Bjarki var yfirþjálfari yngri flokka...
Í vikunni hafa vel á þriðja hundrað iðkenda allra þriggja deilda Íþróttafélagsins Gróttu hlýtt á fræðsluerindi Pálmars Ragnarssonar. Í fyrirlestri fyrir íþróttaiðkendur fjallar hann á skemmtilegan hátt um samskipti í íþróttum, hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og náð...
Þjálfarar U-17 ára og U-19 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum æfingarhópa sem koma saman dagana 22-25 nóvember n.k. Grótta á 5 fulltrúa í hópnum sem verður að teljast glæsilegur árangur. Í U-17 ára liðinu eru þær Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Margrét...
Um helgina voru yngri landslið Íslands í handbolta á ferðinni og átti Grótta sína fulltrúa í U-17, U-19 og U-21 árs landsliðinu. U-17 ára landslið karla hélt til Frakklands og lék þar á sterku 4 landa æfingarmóti en fulltrúar Gróttu...
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við tókum hús á uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.  Við birtum fyrsta...