Posts filed under: Annað

Meistaraflokkur kvenna í handbolta heimsækir annað kvöldi Fjölni í öðrum leik sínum í Grill-66 deildinni. Leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst kl 18:00. Við hvetjum allt Gróttu-fólk til að gera sér ferð og hvetja stelpurnar!    ...
Slæmt tap í fyrsta leik stelpnanna. Gróttu-stelpur fóru í heimsókn í Safamýrina í gærkvöldi þar sem heimastúlkur í FramU biðu þeirra í fyrsta leik Grill-66 deildarinnar. Gróttu-stelpur byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 4-2 í byrjun...
Loksins er komið að því, stelpurnar okkar hefja leik í Grill 66 deildinni í kvöld kl 20:30 gegn FramU í Safamýrinni. Stelpurnar hafa æft gríðarlega vel s.l vikur og eru svo sannarlega tilbúnar í slaginn. Mikið af ungum og efnilegum...
Axel Ingi Tynes hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna! Stjórn knattspyrnudeildarinnar gekk frá ráðningu Axels nú á dögunum, en það er allt á fullu í vinnslu við ráðningu á þjálfurum yngri flokka þessa dagana....
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur...
Meistaraflokkur karla í handbolta stóð í ströngu um helgina þar sem þeir tóku þátt í Norðlenska Greifamótinu á Akureyri. Mótið sem er æfingarmót er stór hluti af undirbúningi liðsins fyrir Olís deildina sem hefst 9.september n.k. Alls tóku 6 karlalið...
Hin unga og efnilega Gróttu stelpa Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Gróttu og leikur því með liðinu í Grill66 deildinni á komandi tímabili. Katrín sem er aðeins 16 ára gömul hefur leikið upp alla yngri...
6. og 7. flokkur karla hélt til Sauðárkróks 10.-12. ágúst á Króksmótið. Grótta sendi til leiks 12 lið, sex úr hvorum flokki, svo það var nóg að gera hjá Gróttu fyrir norðan. Sjö stelpur fóru með úr 6. flokki, og...
Margrét Rán, leikmaður 3. flokks, spilaði sinn fyrsta leik í Íslandsmóti með meistaraflokki í kvöld, í 5-0 sigri Gróttu á Hvíta Riddaranum! Margrét kom inná á 62’ mínútu og sýndi Mosfellingum í tvo heimana 👊🏼 Næsti leikur stelpnanna er sunnudaginn 2....
Knattspyrnuskóli Gróttu hefur verið starfræktur samfellt frá árinu 1986 og hlotið gæðavottun KSÍ ár eftir ár. Iðkendur í skólanum eru bæði krakkar sem hafa æft lengi og einnig krakkar sem eru að prófa fótbolta í fyrsta skipti, og lögð er...