Posts filed under: Annað

Gróttu-strákar héldu um helgina norður yfir heiðar til að mæta heimamönnum í Akureyri. Ljóst var fyrir leik að gríðarlega mikilvæg stig voru í boði fyrir bæði lið sem sátu fyrir leik jöfn á botninum með 8 stig. Leikurinn byrjaði heldur...
Stelpurnar í 4.flokki kvenna tryggðu sér á föstudag sæti í bikarúrslitum í bikarkeppni 4.flokks kvenna með 23-18 sigri á Val. Algjörlega frábær árangur. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram næstu helgi (10.mars) kl 18:00 í Laugardalshöllinni og verður nánar auglýstur. Við óskum...
Gróttu-strákar mæta Frömurum í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um að halda sæti sínu í Olís-deildinni n.k fimmtudag kl 19:30. Aðeins einu stigi munar á liðunum og er leikurinn algjör skyldusigur fyrir okkar menn. Skyldumæting er á leikinn fyrir allt...
Grótta spilar í kvöld gegn Val U í Grill-66 deild kvenna kl 19:30 í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Stelpurnar gerðu í jafntefli við Fylki í seinasta leik og hafa verið á fínu skriði undanfarið. Við hvetjum alla til að mæta á...
Gróttustrákar mæta KA í mikilvægum leik í Olís deildinni í dag kl 17:00. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja strákana til dáða í baráttunni í Olís-deildinni ....
Meistaraflokkur karla eru sigurvegarar B-deildar Fótbolta. net mótsins! Strákarnir hnepptu titilinn eftir 2-0 sigur á Njarðvík fyrr í kvöld. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu yfir á 40. mínútu eftir frábæra sókn sem að hófst hjá markverði Gróttu. Fleiri urðu mörkin...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og hafa frá því að jólafríinu lauk og spiluðu 3 leiki í janúar. Stelpurnar byrjuðu árið á leik við HK-U í Digranesinu þar sem mikilvæg stig voru í boði og...
Fimleikastúlkan Laufey Birna Jóhannsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2018. Laufey Birna Jóhannsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu í 11 ár eða frá þriggja ára aldri. Laufey hefur mjög mikinn áhuga á...
Knattspynumaðurinn Dagur Guðjónsson var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður Gróttu fyrir árið 2018. Dagur er fæddur og uppalinn á Seltjarnarnesi. Hann er 21 árs gamall og lék upp alla yngri flokkana með Gróttu. Dagur spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2014 en...
Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 10. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Lovísa Thompson handknattleikskona var íþróttamaður Gróttu árið 2017 og Sóley Guðmundsdóttir fimleikakona íþróttamaður æskunnar. Árið 2018 hefur verið viðburðarríkt hjá Gróttu...