Posts filed under: Annað

6. flokkur karla skellti sér á Njarðvíkurmótið síðustu helgi. Grótta tefldi fram 5 liðum á mótinu en spilað var í Reykjaneshöllinni. Fallegur fótbolti og leikgleði var fremst í flokki og allir leikmenn stóðu sig með prýði. Lið Gróttu í Ensku-deildinni...
Þrjátíu stelpur úr 7. flokki kvenna spiluðu á fótboltamóti Auðar og HK í gær, laugardaginn 18. janúar. Grótta tefldi fram fimm liðum á mótinu og skemmtu sér allir gríðarlega vel. Sigrar, töp og jafntefli en umfram allt leikgleði og barátta....
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmanni í 50% starf í íþróttahús Gróttu. Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru fjórar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og kraftlyftingadeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja,...
Gróttukonan Rakel Lóa Brynjarsdóttir er í hóp U16 ára kvennalandsliðsins sem æfði saman 29.-31. janúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Rakel er á á sextánda ári og því á eldra ári í 3. flokki en æfir alfarið með meistaraflokki Gróttu....
Gróttukonan Tinna Brá er í hóp U17 kvenna sem æfir saman dagana 22.-24. janúar. Tinna Brá er á eldra ári í 3. flokki en æfir einnig og spilar með meistaraflokki kvenna. Tinna Brá er gríðarlega efnilegur markmaður sem vann m.a....
Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 karla sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar. Ísland er í riðli með Georgíu, Tadsíkistan og Ísrael á mótinu. Knattspyrnudeild Gróttu óskar drengjunum innilega til...
Kjör íþróttamanns, íþróttakonu Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu....
Kvennalið Vals í körfubolta var valið lið ársins á kjöri Íþróttamanns ársins í Hörpu þann 28. desember s.l. Þess ber að geta að karlalið Gróttu í knattspyrnu var í fjórða sæti í valinu á liði ársins! Eins og kunnugt er...
6. flokkur karla hélt til Keflavíkur á laugardaginn að spila á fyrsta móti vetrarins. Grótta var með fimm lið á mótinu og þrjú þeirra unnu bikar! Hér má sjá eitt af sigurliðunum, þá Styrmi, Andra, Gumma, Magnús og Tryggva....
7. flokkar Gróttu skemmtu sér vel á Krónumóti HK helgina 16.-17. nóvember. 7. flokkur karla spilaði í Kórnum á laugardeginum og tefldu drengirnir fram sjö liðum en stelpurnar spiluðu í fimm liðum á sunnudeginum. Þetta var fyrsta vetrarmótið hjá flokkunum og...