Posts filed under: Fræðsla

Í vikunni hafa vel á þriðja hundrað iðkenda allra þriggja deilda Íþróttafélagsins Gróttu hlýtt á fræðsluerindi Pálmars Ragnarssonar. Í fyrirlestri fyrir íþróttaiðkendur fjallar hann á skemmtilegan hátt um samskipti í íþróttum, hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og náð...
RedBull, Ripper, Amino Energy, Magic, Burn, Nocco…allt eru þetta nöfn á svokölluðum koffíndrykkjum. Drykkjum sem eru markaðssettir á spennandi hátt og eru sagðir gefa mikla orku, kraft og einbeitingu. Neysla koffíndrykkja hefur farið vaxandi á síðustu árum og að undanförnu...