RedBull, Ripper, Amino Energy, Magic, Burn, Nocco…allt eru þetta nöfn á svokölluðum koffíndrykkjum. Drykkjum sem eru markaðssettir á spennandi hátt og eru sagðir gefa mikla orku, kraft og einbeitingu. Neysla koffíndrykkja hefur farið vaxandi á síðustu árum og að undanförnu...