Posts filed under: Annað

Þann 22. júlí hélt 4. flokkur kvenna til Danmerkur til þess að taka þátt í fjölmennasta móti sem haldið er í Evrópu. Galvaskir 32 leikmenn flugu út til Billund ásamt þjálfurum og farastjórum. Þaðan var svo farið með rútu til...
Mikil fagnaðarlæti brutust út á Vivaldivellinum í kvöld þegar meistaraflokkur karla sigraði Vestra 3-2 í toppslag 2. deildar! Grótta er nú með jafn mörg stig og Afturelding, og situr í 1-2. sæti með Mosfellingum, með 33 stig. Leikurinn í kvöld...
Þá er síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið, og dvöl akademíuþjálfarans Chris Brazell að ljúka hér á landi. Síðari akademían var fyrir krakka fædda 2002-2004, og gekk hún mjög vel. Bæði var æft á Vivaldivellinum og einnig kíkt á sparkvöllinn við...
Orri Steinn og Grímur Ingi spiluðu sinn fyrsta meistaraflokks leik áðan, en þeir leika jafnan saman í 3. flokki. Sigurvin Reynisson kom heimamönnum yfir stuttu fyrir hálfleik og staðan því 1-0 þegar síðari hálfleikur hófst. Valtýr Már skoraði síðan á...
Orri Steinn var aftur á skotskónum með U15 ára landsliðinu, en leikið var við Hong Kong á Njarðtaksvelli í gær. Eins og fyrr var fjallað um var Orri í byrjunarliði landsliðsins á laugardaginn, en í leiknum í gær kom hann...
Það var ekki bara nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina. Á höfuðborgarsvæðinu var 7. og 8. flokkur kvenna ásamt 8. flokki karla á skotskónum, 7. og 6. flokkur karla keppti á Sauðárkróki á Króksmótinu og 5. flokkur...
Það var nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina en 5 flokkar áttu leiki þar frá föstudegi til sunnudags. 2. flokkur karla reið á vaðið á föstudaginn og sigraði Austurland 0-4 og lék aftur gegn þeim á sunnudag...
RedBull, Ripper, Amino Energy, Magic, Burn, Nocco…allt eru þetta nöfn á svokölluðum koffíndrykkjum. Drykkjum sem eru markaðssettir á spennandi hátt og eru sagðir gefa mikla orku, kraft og einbeitingu. Neysla koffíndrykkja hefur farið vaxandi á síðustu árum og að undanförnu...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í kvöld og varð fimleikakonan Sóley Guðmundsdóttir fyrir valinu. Sóley Guðmundsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu frá fimm ára aldri. Hún er góð fyrirmynd annarra barna. Hún mætir vel...
Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 4. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Fanney Hauksdóttir kraftlyftingakona var íþróttamaður Gróttu árið 2016 og Anna Katrín Stefánsdóttir handknattleikskona íþróttamaður æskunnar. Árið 2017 hefur verið viðburðarríkt hjá...