Posts filed under: Fimleikar

Herrakvöld Gróttu 2018 verður haldið föstudaginn 26.október nk og er miðasala í fullum gangi á tix.is, https://tix.is/is/event/7004/herrakvold-grottu/, en miðinn kostar 7.500 kr. Húsið opnar kl. 19 og er dagskráin ekki af verri endanum en hinn frægi Gunnar á völlum verður veislustjóri...
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 12 vikna námskeið í fullorðins fimleikum. Kennt verður á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu....
Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2018-2019, grotta.felog.is. Vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina verður að takmarka iðkendafjölda fyrir næsta tímabil. Þeir iðkendur sem æfðu í vetur (fæddir 2012 og fyrr) eru í forgangi verði þeir...
Forskráning fimleikadeildar Gróttu hefst 1. júní og stendur til 13. ágúst 2017 á meðan það eru laus pláss. Greiða þarf 10.000.-króna skráningargjald með kreditkorti þegar iðkandi er skráður. Skráningargjaldið er óafturkræft en dregst frá æfingagjaldi næsta vetrar. Eftir 13. ágúst...
Fimleikadeildin verður með fimleika- og leikjaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2008-2011) í sumar. Boðið verður upp á heilan dag í júní og ágúst og hálfan dag í júlí. Heildagsnámskeiðin verða frá kl. 09:00 – 16:00 alla virka daga og standa...
Þriðjudagurinn 13. desember 2016 mun verða merkilegur dagur í sögu Gróttu þegar fram líða stundir. Ástæðan er sú að þennan dag skrifuðu fulltrúar Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar undir samkomulag þess efnis að sveitarfélögin munu í sameiningu standa að endurbótum á fimleikaaðstöðu félagsins....
Opnað verður fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2017 fimmtudaginn 1. desember fyrir börn fædd 2012 og 2013. Athugið að takmarkað pláss er á námskeiðið. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 7. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð...
Opnað hefur verið fyrir skráningu á nýtt styrktar – og þrekþjálfunar námskeið fyrir íþróttakrakka á aldrinum 8 – 13 ára. Námskeiðin verða 5 vikur og kennt er á miðvikudagskvöldum. Námskeiðin hefjast miðvikudaginn 2. nóvember og standa til 30. nóvember í...
Á mánudagskvöldið héldu stelpurnar í L, M og D hóp ásamt stjórn fimleikadeildarinnar kveðjupartý fyrir hana Svetlönu í boði Eldsmiðjunnar. Svetlana hefur verið þjálfa stelpurnar í vetur og við þökkum henni kærlega fyrir samveruna. Takk fyrir okkur.  ...
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum á aldrinum 3-4 ára. Þar er áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu með fjölbreyttum æfingum og á að hafa gleði og gaman. Kennt er á laugardagsmorgnum. •Börn fædd 2013 eru frá kl. 09:40 – 10:30. •Börn fædd...