Posts filed under: Fimleikar

Mílanó Meistaramót FSÍ fór fram á laugardaginn í Versölum í Kópavogi. Tíu Gróttustúlkur kepptu á mótinu og stóðu sig vel. Nanna Guðmundsdóttir sigraði á gólfi í unglingaflokki. Í stúlknaflokki varð Sunna Kristín Gísladóttir í 2. sæti á stökki og Laufey...
Stigameistarar voru krýndir um helgina á Mílanó Meistaramótinu sem að var síðasta FSÍ mótið í áhaldafimleikum á þessu keppnistímabili. Nanna Guðmundsdóttir varð Stigameistari FSÍ í unglingaflokki kvenna. Verðlaunin eru veitt fyrir samanlögð fjölþrautarstig á þremur FSÍ mótum á keppnistímabilinu. Mótin...
Fimleikadeildin veitti í dag iðkendum í áhaldafimleikum sem að náðu þrepinu sínu í vetur og verðlaunahöfum á Íslandsmótum viðurkenningu fyrir góðan árangur. Tuttuguogfimm Gróttustúlkur náðu þrepinu sínu í Fimleikastiganum á þessu keppnistímabili og færast upp um þrep næsta haust. Sex...