Posts filed under: Handbolti

***Óskað eftir framboðum til stjórnar handknattleiksdeildar Gróttu*** Aðalfundur handknattleiksdeildar Gróttu fer fram 2.apríl n.k kl 17:00, á fundinum verður m.a kosið til stjórnarsetu til 1 árs. Óskað er eftir framboðum í eftirfarandi stjórnarstöður:Formaður deildarGjaldkeri deildar Formaður barna- og unglingaráðsGjaldkeri barna-...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu á Gunnari Andréssyni sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu og verður hann því nýráðnum þjálfara liðsins, Arnari Daða, til halds og trausts. Gunnar þarf vart að kynna fyrir Gróttu-fólki en hann var aðalþjálfari liðsins...
Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan 1 árs samning við handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar sem er uppalinn hjá félaginu spilaði með Val á síðasta keppnistímabili en snýr nú aftur til félagsins. Gunnar er fjölhæfur og afar efnilegur leikmaður sem getur...
Handknattleiksdeild Gróttu verður, líkt og síðustu ár með öflugt sumarstarf fyrir börn og unglinga. Í sumar (2019) verður boðið upp á handboltaaskóla í þrjár vikur, þ.e. frá 6. – 23. ágúst. Í handboltaskólanum verður börnum skipt eftir aldri til að...
Um daginn skrifuðu Rut Bernódusdóttir og Valgerður Helga Ísaksdóttir undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Það er mikið ánægju efni fyrir deildina þegar uppaldir leikmenn framlengja samninga sína við félagið. Rut og Valgerður eru enn gjaldgengar í 3.flokk félagsins...
Yngra árið í 6.flokki kvenna spilaði á síðasta mótinu sínu í vetur um helgina upp í Valsheimili. Grótta 1 gerði sér lítið fyrir og endaði í 2.sæti á Íslandsmótinu eftir veturinn og Grótta 2 í 14.sæti. Frábær árangur hjá þessum...
4.flokkur kvenna mætir IBV í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag kl 14:00 i Kaplakrika. Stelpurnar urðu bikarmeistarar fyrr í vetur og geta því endað tímabilið með því að vinna tvöfalt! Allir á völlinn að hvetja stelpurnar áfram...
Markmaðurinn Lárus Gunnarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Lárus sem er 25 ára og uppalinn hjá félaginu er Gróttu-fólki vel kunnugur. Hann á að baki yfir 100 leiki með meistaraflokki félagsins auk leikja með U-17 og...
Yngri landslið HSÍ koma saman í vikunni til æfinga. Grótta á 13 frábæra fulltrúa í þeim liðum en þeir eru eftirfarandi U-21 árs lið karlaHannes GrimmSveinn José RivieraAlexander Jón Másson U-17 ára lið karlaAri Pétur Eiríksson U-15 ára lið kvennaKatrín...
Frábærar fréttir af meistaraflokki kvenna! Í gær vannst sigur í seinasta leik tímabilsins gegn HK-U 32-28 eftir að hafa verið 13-15 undir í hálfleik. Stelpurnar enda því tímabilið í 7.sæti í Grill-66 deildinni eftir mikla baráttu þetta árið. Nánari samantekt...