Posts filed under: Handbolti

Helgina 27-28 október n.k verður fyrsta markmannsnámskeið vetrarins haldið fyrir 4.-6.flokk karla og kvenna í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Skráning er í fullum gangi og enn eru pláss laus!...
Gróttu-strákar héldu norður til Akureyrar í gærmorgun þar sem á dagskránni var leikur við heimamenn í KA um kvöldið. Fyrir leikinn var Gróttu-liðið án stiga í 11 sæti deildarinnar en KA-menn með 4 stig í 6 sæti deildarinnar. Það var...
Meistaraflokkur kvenna lék í gærkvöldi sinn fyrsta heimaleik í vetur þegar Stjarnan U kom í heimsókn í Hertz-höllina. Mikil eftirvænting ríkti í liðinu að fá loksins heimaleik og spila fyrir framan fólkið sitt. Þjálfarar liðanna töluðu um fyrir leikinn við...
Línumaðurinn stóri og stæðilegi Brynjar Jökull Guðmundsson hefur gengið til liðs við Gróttu. Brynjar sem er eins og áður segir línumaður kemur til liðsins á láni frá Stjörnunni. Brynjar hefur einnig leikið með Víking og Stjörnunni í meistaraflokki en gaman...
Meistaraflokkur karla fór í heimsókn í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem heimamenn í FH biðu þeirra. Eftir frekar dapran leik gegn Val í seinustu umferð sást á strákunum strax í upphitun að þeir voru staðráðnir í að bæta upp fyrir...
Meistaraflokkur kvenna fór í gærkvöldi í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi þar sem þær mættu heimastúlkum í Fjölni í öðrum leik liðsins í Grill-66 deildinni. Stelpurnar voru ákveðnar í að sýna sínar réttu hliðar eftir slæmt tap gegn FramU í...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta heimsækir annað kvöldi Fjölni í öðrum leik sínum í Grill-66 deildinni. Leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst kl 18:00. Við hvetjum allt Gróttu-fólk til að gera sér ferð og hvetja stelpurnar!    ...
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við bönkuðum uppá hjá uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta. Við munum yfir...
Meistaraflokkur karla fór í gær í heimsókn í Origio-höllina á Hlíðarenda þar sem heimamenn í Val tóku á móti þeim. Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að Gróttu-liðið ætlaði að láta stjörnum prýtt lið Valsmanna hafa fyrir hlutunum þennan seinnipartinn...
Bjartur Guðmundsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Bjartur kemur til Gróttu frá Fram þar sem hann spilaði 22 leiki í Olís-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði í þeim 34 mörk. Bjartur er klókur miðjumaður en einnig...