Posts filed under: Handbolti

Meistaraflokkur kvenna tekur á morgun á móti Aftureldingu í Grill-66 deild kvenna. Fyrirfram má búast við hörkuleik en liðin eru bæði í harðri baráttu í Grillinu. Leikurinn hefst kl 20:00 í Hertz-höllinni og hvetjum við allt Gróttu-fólk að leggja leið...
Gróttu-strákar héldu um helgina norður yfir heiðar til að mæta heimamönnum í Akureyri. Ljóst var fyrir leik að gríðarlega mikilvæg stig voru í boði fyrir bæði lið sem sátu fyrir leik jöfn á botninum með 8 stig. Leikurinn byrjaði heldur...
Stelpurnar í 4.flokki kvenna tryggðu sér á föstudag sæti í bikarúrslitum í bikarkeppni 4.flokks kvenna með 23-18 sigri á Val. Algjörlega frábær árangur. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram næstu helgi (10.mars) kl 18:00 í Laugardalshöllinni og verður nánar auglýstur. Við óskum...
Gróttu-strákar mæta Frömurum í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um að halda sæti sínu í Olís-deildinni n.k fimmtudag kl 19:30. Aðeins einu stigi munar á liðunum og er leikurinn algjör skyldusigur fyrir okkar menn. Skyldumæting er á leikinn fyrir allt...
Grótta spilar í kvöld gegn Val U í Grill-66 deild kvenna kl 19:30 í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Stelpurnar gerðu í jafntefli við Fylki í seinasta leik og hafa verið á fínu skriði undanfarið. Við hvetjum alla til að mæta á...
Meistaraflokkur kvenna tekur á morgun, þriðjudag, á móti Fjölni í Grill-66 deild kvenna. Það má búast við hörkuleik en aðeins munar 1 stigi á milli liðanna í deildinni. Gróttu-stelpur unnu fyrri leik liðanna með 3ja marka mun í vetur og...
Gróttu-strákar unnu á sunnudag 4 marka sigur á KA á heimavelli, 29-25. Sigurinn var langþráður en Gróttu-liðið ekki unnið síðan í 7.umferð. Grótta byrjaði leikinn betur og leiddi eftir fyrsta korterið en KA-menn voru aldrei langt á eftir og skiptust...
Gróttustrákar mæta KA í mikilvægum leik í Olís deildinni í dag kl 17:00. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja strákana til dáða í baráttunni í Olís-deildinni ....
Meistaraflokkur kvenna í handbolta hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og hafa frá því að jólafríinu lauk og spiluðu 3 leiki í janúar. Stelpurnar byrjuðu árið á leik við HK-U í Digranesinu þar sem mikilvæg stig voru í boði og...
Séræfingar fyrir 4 og 5 flokk karla og kvenna hefjast í vikunni. Æft verður á morgnanna kl 06:30-07:30 fyrir skóla. Æfingar fyrir 5.flokk hefjast á miðvikudag (28.nóvember) og er æft miðvikudag – mánudag – miðvikudag. Æfingar fyrir 4.flokk hefjast svo...