Posts filed under: Handbolti

Þjálfarar U-17 ára og U-19 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum æfingarhópa sem koma saman dagana 22-25 nóvember n.k. Grótta á 5 fulltrúa í hópnum sem verður að teljast glæsilegur árangur. Í U-17 ára liðinu eru þær Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Margrét...
Meistaraflokkur karla tók á sunnudag á móti Akureyri í sannkölluðum 4ra stiga leik í Olís-deildinni. Bæði lið að berjast í neðri hluta deildarinnar en Gróttu-liðið í dauðafæri í þessum leik að slíta sig frá Akureyri sem sátu fyrir leikinn í...
Um helgina voru yngri landslið Íslands í handbolta á ferðinni og átti Grótta sína fulltrúa í U-17, U-19 og U-21 árs landsliðinu. U-17 ára landslið karla hélt til Frakklands og lék þar á sterku 4 landa æfingarmóti en fulltrúar Gróttu...
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við tókum hús á uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.  Við birtum fyrsta...
Meistaraflokkur karla hélt í Safamýrina í gærkvöldi og mættu þar heimamönnum í Fram í 6.umferð Olísdeildar-karla. Leikurinn gríðarlega mikilvægur og þá sérstaklega í ljósi þess að liðin í neðri hluta deildarinnar voru búin að næla sér í stig fyrr um...
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit karla og 16-liða úrslit kvenna í Coca-Cola bikarkeppninni í handbolta. Gróttu-liðin voru bæði í pottinum og fengu svo sannarlega verðug verkefni. Karlaliðið mætir Olís-deildarliði Stjörnunnar á heimavellien leikið verður 7. eða 8....
Herrakvöld Gróttu 2018 verður haldið föstudaginn 26.október nk og er miðasala í fullum gangi á tix.is, https://tix.is/is/event/7004/herrakvold-grottu/, en miðinn kostar 7.500 kr. Húsið opnar kl. 19 og er dagskráin ekki af verri endanum en hinn frægi Gunnar á völlum verður veislustjóri...
Á dögunum valdi Einar Andri Einarsson nýráðinn þjálfari U21 árs landsliðs karla í handbolta 20 manna hóp fyrir 2 æfingarleiki við Frakkland í lok október. Leikirnir fara fram föstudaginn 26.október kl 20:00 og laugardaginn 27.október kl 16:00. Báðir leikirnir fara...
Gróttu-stelpur gerðu sér ferð á föstudagskvöldið upp í Árbæ, nánar tiltekið í Fylkis-höllina þar sem þær mættu heimastúlkum í Fylki í 4.umferð Grill-66 deildinni. Stelpurnar höfðu byrjað tímabilið ágætlega en eftir skell í fyrsta leik liðsins voru komnir 2 sigurleikir...
Gróttu-strákar fengu Hauka í heimsókn í gærkvöldi í fyrsta heimaleik sínum í vetur eftir endurbætur á Hertz-höllinni. Splunkuný Gróttu-blá stúka var meðal annars sem beið stuðningsmannana þegar þeir mættu að horfa á átökin sem framundan voru. Haukarnir voru búnir að...