Posts filed under: Handbolti

Meistaraflokkur karla fór í gær í heimsókn í Origio-höllina á Hlíðarenda þar sem heimamenn í Val tóku á móti þeim. Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að Gróttu-liðið ætlaði að láta stjörnum prýtt lið Valsmanna hafa fyrir hlutunum þennan seinnipartinn...
Bjartur Guðmundsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Bjartur kemur til Gróttu frá Fram þar sem hann spilaði 22 leiki í Olís-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði í þeim 34 mörk. Bjartur er klókur miðjumaður en einnig...
Næsti leikur meistaraflokks karla er á laugardag kl 17:00 í Origo-höllinni á Hlíðarenda gegn drengjum Séra Friðriks í Val. Valsmenn hafa sent stuðningsmönnum Gróttu heimboð í upphitun þeirra sem hefst á slaginu 16:00 í Fjósinu. Fjósið er staðsett við hliðina...
Hinn ungi og efnilegi Gunnar Hrafn Pálsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félagið. Það eru mikil gleðitíðindi þegar uppaldir Gróttu-leikmenn skila sér upp í meistaraflokk félagsins en Gunnar lék einmitt sína fyrstu leiki í Olís-deildinni á seinasta keppnistímabili. Gunnar á...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta hefur á föstudag leik í Grill 66 deildinni þegar þær sækja Fram U heim í Safamýrinni. Leikurinn hefst kl 20:30 og því tilvalið að gera sér ísbíltúr á föstudagskvöldi með stoppi í Safamýri að hvetja stelpurnar....
Það var blíðskapar veður sem tók á móti meistaraflokki félagsins í handbolta þegar þeir renndu í hlað í Landeyjarhöfn í gærmorgun, framundan var stutt sjóferð til Vestmannaeyja þar sem heimamenn og fjórfaldir meistarar í ÍBV biðu Gróttu-liðsins í fyrsta leik...
Magnús Öder Einarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við félagið. Magnús sem lék með Þrótti á seinustu leiktíð í Grill 66 deildinni og skoraði þá 53 mörk í 16 leikjum er skytta að upplagi en getur einnig leyst stöðu...
Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Það er mikið gleðiefni að Soffía taki slaginn með liðinu í Grill 66 deildinni á næsta ári enda einn efnilegasti markmaður landsins. Við undirskriftina hafði Soffía þetta að segja um...
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn fjölmiðla- og markaðsfulltrúi meistaraflokka Gróttu í handknattleik, með þessari ráðningu er stefnan sett á að koma umgjörðinni og umfjölluninni í kringum heimaleiki félagsins á nýjan stall ásamt því mun Lárus koma að öðrum málum í...
Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst er tvítugur hægri hornamaður sem kemur til Gróttu frá ÍBV þar sem hann er uppalinn og spilaði hann með liðinu í Olís deildinni á seinasta keppnistímabili. Ágúst...