Posts filed under: Knattspyrna

Knattspyrnudeildir Gróttu og KR hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í 2. og 3. flokki kvenna. Liðin hafa verið í samstarfi síðan árið 2013 og árangurinn verið mjög góður. Því er mikið fagnaðarefni að í dag skrifuðu formenn deildanna undir...
Kjartan Kári og Grímur Ingi hafa verið valdir á úrtaksæfingar U17 ára landsliðsins sem fara fram 25.-27. nóvember 👏🏼Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði....
Þrjár Gróttustelpur hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ sunnudaginn 17. nóvember. Það eru þær Jóna Guðrún Gylfadóttir, Þorbjörg Lilja Guðmundsdóttir og Rut Heiðarsdóttir. Stelpurnar eru allar í 4. flokki, Jóna á yngra ári en...
Tinna Brá hefur verið valin í úrtakshóp U17 ára landsliðsins sem æfir saman 20.-22. nóvember 👏🏼🇮🇸 Æfingarnar fara fram í Skessunni. Tinna Brá er gríðarlega efnilegur markmaður sem er á eldra ári í 3. flokki. Hún spilaði fjóra leiki með...
Orri Steinn Óskarsson og knattspyrnudeild Gróttu hafa gert samkomulag við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn um að Orri Steinn gangi til liðs við U17 ára lið félagsins sumarið 2020.  Orri verður því fyrsti leikmaður Gróttu sem erlent atvinnumannalið fær til sín...
Gróttumennirnir Grímur Ingi Jakobsson og Orri Steinn Óskarsson eru komnir heim eftir að hafa spilað með U17 ára landsliði Íslands í forkeppni EM í Skotlandi. Því miður tókst íslenska liðinu ekki að komast áfram en árið hefur þó sannarlega verið...
Hákon Rafn Valdimarsson er í hóp U19 ára landsliðsins sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 11.-20. nóvember. Riðillinn fer fram í Belgíu en ásamt Íslandi eru í riðlinum Belgía, Grikkland og Albanía....
Gróttukonan Rakel Lóa Brynjarsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U16 ára landsliðsins sem tekur þátt í æfingum 30. október – 1. nóvember 👏🏼...
Það er mikið gleðiefni fyrir knattspyrnudeild Gróttu að hafa í dag gengið frá samningi við nýtt þjálfarateymi fyrir meistaraflokk karla. Ágúst Þór Gylfason verður aðalþjálfari með Guðmund Steinarsson sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Báðir semja þeir til næstu 3ja ára....
Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í undankeppni EM 2020. Ísland er þar í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu og er leikið í Skotlandi dagana 22.-28. október 🇮🇸Til...