Posts filed under: Knattspyrna

Lokahóf meistaraflokka Gróttu var haldið með pomp og prakt í gærkvöldi eftir frábært sumar. Meistaraflokkur kvenna endaði í 4. sæti í 2. deild og meistaraflokkur karla í 2. sæti og komust upp í Inkasso-deildina! Gefin voru verðlaun fyrir besti leikmanninn,...
Meistaraflokkur karla eru komnir í Inkasso deildina 2019 eftir sannfærandi 4-0 sigur á Huginsmönnum í gær á Vivaldivellinum. Óliver Dagur kom Gróttumönnum yfir snemma í leiknum og staðan 1-0 í hálfleik. Óliver skoraði aftur snemma í seinni hálfleik og Arnar...
Í vikunni hefjast æfingar hjá 5. og 4. flokki karla og kvenna. Það er því ekki úr vegi að kynna þjálfara þessa flokka til leiks! Á morgun hefjast æfingar hjá 5.fl.kvk eftir stutt frí, 5.fl.kk byrjar á þriðjudag, 4.fl.kk byrjar...
Strákarnir í 2. flokki tryggðu sér deildarmeistara titilinn í C-deild eftir jafntefli við Selfoss fyrr í dag. Leikurinn endaði 1-1 og Tryggvi Loki skoraði eina mark leiksins. Strákarnir enduðu í 1. sæti með 30 stig og munu spila í B-deild...
Spennan heldur áfram í toppbaráttu 2. deildar! Meistaraflokkur karla sigraði Fjarðabyggð 1-2 í dag, en leikið var á Eskjuvelli. Það voru ekki nema 10 mínútur liðnar þegar Kristófer Orri kom Gróttumönnum yfir með glæstu marki. Fjarðabyggð tókst síðan að jafna...
Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna! 3. flokkur karla keppti í úrslitum C-deildar Íslandsmótsins á föstudag og sunnudag. Á föstudagskvöldið mætti Grótta ÍR í Breiðholtinu og eftir venjulegan leiktíma...
Axel Ingi Tynes hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna! Stjórn knattspyrnudeildarinnar gekk frá ráðningu Axels nú á dögunum, en það er allt á fullu í vinnslu við ráðningu á þjálfurum yngri flokka þessa dagana....
4. flokkur karla fór dagana 31. ágúst – 7 júlí til Danmerkur á Vildbjerg Cup. Keppt var í blíðskaparveðri við góðar aðstæður á einu stærsta móti Norðurlandanna, en yfir 10.000 keppendur voru skráðir á mótið. Áður en mótið hófst var...
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur...
Margrét Rán, leikmaður 3. flokks, spilaði sinn fyrsta leik í Íslandsmóti með meistaraflokki í kvöld, í 5-0 sigri Gróttu á Hvíta Riddaranum! Margrét kom inná á 62’ mínútu og sýndi Mosfellingum í tvo heimana 👊🏼 Næsti leikur stelpnanna er sunnudaginn 2....