Posts filed under: Knattspyrna

Gróttumót 7. flokks karla var haldið í þriðja sinn síðastliðinn sunnudag. Sólin skein á Vivaldivellinum þegar 250 drengir víðsvegar af landinu spiluðu fótbolta af kappi. Grótta, Víkingur R., KR, ÍR, Leiknir R., Hamar, Álftanes, Skallagrímur og KFR tefldu fram liðum á...
Jórunn María Þorsteinsdóttir Bachmann, sem hefur starfað sem verkefnastjóri knattspyrnudeildarinnar frá því í ársbyrjun 2018, gerði nú á dögunum áframhaldandi samning við knattspyrnudeildina út árið 2020.Jórunn sinnir starfinu samhliða laganámi og verður áfram skólastjóri fótboltaskólans í sumar líkt og síðustu...
Sóknarmaðurinn Axel Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Axel spilaði mikilvægt hlutverk í Gróttuliðinu síðasta sumar en þá spilaði hann 13 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim þrjú mörk. Axel á að baki sér 47 meistaraflokks...
Tinna Brá Magnúsdóttir hefur verið valin í leikmannahóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í milliriðli í Ungverjalandi 16.-25. mars. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Ungverjalandi og Rúmeníu. Tinna Brá er gríðarlega efnilegur markmaður en hún er á...
Þeir Ágúst Freyr Hallsson og Bjarki Leósson eru gengnir til liðs við Gróttu og skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.Ágúst, betur þekktur sem Áki, er 26 ára framherji sem kemur frá ÍR en hann á að...
Hin 18 ára gamla Signý Ylfa Sigurðardóttir er gengin til liðs við Gróttu frá Val á láni út tímabilið. Signý spilar sem framherji en hún á að baki þrjá landsleiki fyrir U16 ára landslið Íslands og nokkra Lengjubikar- og Reykjavíkurmótsleiki...
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í úrtakshóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 3.-5. mars 👊🏼 Liðið leikur í milliriðlum EM 2020 í lok mars og er þar í riðli með Noregi, Ítalíu og Slóveníu og er leikið...
Þjálfarar meistaraflokks kvenna, þeir Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson, hrintu af stað nýju verkefni fyrr í vikunni sem stuðlar að því að efla tengsl milli meistaraflokks og yngri flokka. Nokkrum sinnum í mánuði verða tveimur duglegum stelpum úr 4....
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að í gær var gengið frá ráðningum á nýjum þjálfurum hjá yngri flokkum félagsins, auk þess sem ný staða hefur verið tekin upp. Björn Valdimarsson verður aðstoðaryfirþjálfari Halldór Kristján Baldursson kemur inn í...
Vivaldi á Íslandi hefur gert tveggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu vegna barna- og unglingastarf deildarinnar. Samkvæmt samningnum munu vörumerkin Vivaldi og Arna prýða keppnisbúninga yngri flokka Gróttu næstu tvö árin.  Samningurinn er lyftistöng fyrir starfið í félaginu og með honum hefur Jón von...