Posts filed under: Knattspyrna

6. flokkur karla skellti sér á Njarðvíkurmótið síðustu helgi. Grótta tefldi fram 5 liðum á mótinu en spilað var í Reykjaneshöllinni. Fallegur fótbolti og leikgleði var fremst í flokki og allir leikmenn stóðu sig með prýði. Lið Gróttu í Ensku-deildinni...
Þrjátíu stelpur úr 7. flokki kvenna spiluðu á fótboltamóti Auðar og HK í gær, laugardaginn 18. janúar. Grótta tefldi fram fimm liðum á mótinu og skemmtu sér allir gríðarlega vel. Sigrar, töp og jafntefli en umfram allt leikgleði og barátta....
Gróttukonan Rakel Lóa Brynjarsdóttir er í hóp U16 ára kvennalandsliðsins sem æfði saman 29.-31. janúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Rakel er á á sextánda ári og því á eldra ári í 3. flokki en æfir alfarið með meistaraflokki Gróttu....
Miðvikudaginn 15. janúar verður dómaranámskeið haldið í Vallarhúsinu við Vivaldivöll í samstarfi við KSÍ. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem gætu haft áhuga á að taka einhver dómarastörf að sér innan félagsins og einnig fyrir iðkendur til að öðlast betri...
Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 karla sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar. Ísland er í riðli með Georgíu, Tadsíkistan og Ísrael á mótinu. Knattspyrnudeild Gróttu óskar drengjunum innilega til...
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í æfingahóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 13.-15. janúar 🇮🇸 Hópurinn æfir saman í Skessunni. Knattspyrnudeild Gróttu óskar Hákoni góðs gengis á æfingunum!...
Óskar Hrafn Þorvaldsson var kosinn þjálfari ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna. Hinir tveir sem komu til greina voru handboltaþjálfararnir Alfreð Gíslason og Patrekur Jóhannesson. Eins og allir vita stýrði Óskar meistaraflokki karla hjá Gróttu síðustu tvö tímabil en í ár sigraði...
 Gróttumaðurinn Grímur Ingi Jakobsson var verið valinn í æfingahóp U17 ára landsliðsins sem æfði saman dagana 6.-8. janúar. Æfingarnar fóru fram í Skessunni undir stjórn Davíðs Snorra Jónssonar, þjálfara U17 ára landsliðs Íslands....
Kvennalið Vals í körfubolta var valið lið ársins á kjöri Íþróttamanns ársins í Hörpu þann 28. desember s.l. Þess ber að geta að karlalið Gróttu í knattspyrnu var í fjórða sæti í valinu á liði ársins! Eins og kunnugt er...
Markmaðurinn Hákon Rafn Valdimarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu.  Þetta er mikið fagnarefni fyrir félagið enda Hákon einn allra efnilegasti markmaður landsins. Hákon sem er fæddur árið 2001 kom inní lið Gróttu árið 2018 og í...