Posts filed under: Knattspyrna

Það er mikið magn af fötum í óskilamunum í Vallarhúsinu. Þar leynast einnig skór, hjálmar, brúsar, bakpokar, nestisbox og teppi. Það hefur verið útbúin like-síða á facebook þar sem hægt er að skoða myndir af því sem er í Vallarhúsinu....
Í byrjun júlí hélt 2. flokkur kvenna hjá Gróttu/KR til Spánar til að taka þátt í stórmótinu Donosti Cup. Hópurinn flaug til Parísar og ætlaði þaðan að halda áfram för sinni til Norður-Spánar þegar fluginu var skyndilega aflýst vegna verkfalls...
Grótta sendi 10 lið út 5. – 8. flokki á stærsta fótboltamót landsins, Símamótið, fyrr í júlí. Tvö þeirra unnu sinn riðil og fengu bikar  Nokkur lið nældu sér í silfurverðlaun en öll liðin stóðu sig gríðarlega vel. Til hamingju stelpur...
Á vormánuðum sendi knattspyrnudeild út þjónustukönnun til foreldra og forráðamanna allra iðkenda 3. – 8. flokks.  Um var að ræða netkönnun þar sem markmiðið var að skoða ánægju foreldra með þjálfun, þjálfara, félagslega þætti og þjónustu í heild sinni hjá...
Hákon Rafn Valdimarsson, hinn ungi og efnilegi markmaður, var valinn í landsliðshóp U18 sem mætti Lettlandi í vináttulandsleik fyrr í dag. Hákon var í byrjunarliði Íslands og hélt hreinu, en Ísland vann 0-2. Hákon er á 17 aldursári og æfir...
6.flokkur karla hefur farið á þrjú mót sem af er sumri. Yngra árið fór á Set mótið á Selfossi en eldra árið á Orkumótið í Vestmannaeyjum svo tók allur flokkurinn þátt í Pollamótinu. Grótta fór með þrjú lið á Set...
6. flokkur kvenna mætti með 5 lið á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki helgina 22-24. júní. Gaman er að segja frá því að aðeins 5 félög mættu til leiks með stærri hópa en Grótta sem verður að teljast til tíðinda fyrir...
5. flokkur drengja lék á dögunum á N1 mótinu á Akureyri. Mótið er gríðarstórt, alls 188 lið og um 1800 iðkendur. Sannkallað heimsmeistaramót fyrir strákana. Grótta sendi til leiks 36 leikmenn í fjórum liðum og má sannarlega segja að allir...
júní síðastliðinn lögðu Gróttustelpur af stað til að spila á TM mótinu í Vestmanneyjum. Í ár sendi Grótta 23 stelpur til leiks í tveimur liðum. Á fyrsta keppnisdegi átti Grótta1 leik gegn Stjörnunni, Fjarðabyggð og Þór Akureyri. Stelpurnar sýndu hvað...
Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.  Meistaraflokkur kvenna hóf mótið 25. maí með sigri gegn Einherja í dramatískum leik,...