Posts filed under: Knattspyrna

Dómarar mánaðarins eru Lovísa Scheving og Ingi Hrafn Guðbrandsson, leikmenn 3. flokks 🤘🏼 Dómari mánaðarins er nýr liður innan knattspyrnudeildarinnar þar sem dregnir eru út tveir aðilar handahófskennt, sem hafa sinnt dómgæslu þann mánuðinn. Í fyrsta drætti voru í pottinum þeir sem sinntu dómaraverkefnum...
Meistaraflokkur karla eru sigurvegarar B-deildar Fótbolta. net mótsins! Strákarnir hnepptu titilinn eftir 2-0 sigur á Njarðvík fyrr í kvöld. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu yfir á 40. mínútu eftir frábæra sókn sem að hófst hjá markverði Gróttu. Fleiri urðu mörkin...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar. Gróttumennirnir Kjartan Kári, Orri Steinn og Grímur Ingi hafa verið valdir í úrtakshópinn. Drengirnir eru allir leikmenn á eldra ári í 3. flokki en æfa...
Tinna Brá, leikmaður 3. flokks, hefur verið valin á úrtaksæfingar U17 dagana 8.-10. febrúar. Vakin er athygli á því að Tinna var á úrtaksæfingum U16 síðustu helgi en hún verður 15 ára í sumar. Gríðarlega efnilegur markmaður hér á ferð...
Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá samningum við fjóra leikmenn meistaraflokks karla. Leikmennirnir eru þeir Axel Freyr Harðason, Bessi Jóhannsson, Pétur Theodór Árnason og Valtýr Már Michaelsson. Allir leikmennirnir gera samning til tveggja ára. Axel Freyr kom til Gróttu frá Fram...
Grótta semur við lykilleikmenn. Á dögunum skrifuðu þær Hrafnhildur Fannarsdóttir, Diljá Mjöll Aronsdóttir, Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir og Tinna Bjarkar Jónsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta eru mikil gleðitíðindi enda um að ræða öflugar knattspyrnukonur sem voru í lykilhlutverki á síðasta tímabili. Hrafnhildur er sóknarmaður,...
Landsliðsþjálfarar U15 og U18 hafa valið úrtakshópa og í þeim eru tveir Gróttumenn, þeir Ragnar Björn Bragason, leikmaður 3. flokks, og Hákon Rafn Valdimarsson, leikmaður meistaraflokks. Úrtaksæfingar U15 eru 25.-27. janúar og úrtaksæfingar U18 eru 1.-3. febrúar.Knattspyrnudeild Gróttu óskar drengjunum til...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Í hópnum eru Gróttustelpurnar Margrét Rán og Tinna Brá, leikmenn 3. flokks. Knattspyrnudeild Gróttu óskar stelpunum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á æfingunum!...
Pétur Rögnvaldsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu og kemur því inn í þjálfarateymið með Magnúsi Erni Helgasyni og Þór Sigurðssyni styrktarþjálfara. Pétur hefur þjálfað hjá knattspyrnudeildinni frá árinu 2015 og er nú þjálfari 3. flokks kvenna...
Eins og flestir vita kom jólablað Gróttu út rétt fyrir jólin, í áttunda sinn. Blaðið er nú komið á netið, og hægt er að skoða það undir þessum hlekk:https://issuu.com/nielsenslf/docs/gr_tta_2018_lowres Blaðinu var ritstýrt af Benedikti Bjarnasyni sem fékk góða aðstoð frá...