Posts filed under: Knattspyrna

Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.  Meistaraflokkur kvenna hóf mótið 25. maí með sigri gegn Einherja í dramatískum leik,...
U-15 ára lið Íslands tók á móti sterku liði Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrr í maí. Þar átti Grótta glæsilegan fulltrúa – miðjumanninn Grím Inga Jakobsson. Í fyrri leiknum, sem tapaðist 4-1, kom Grímur inná sem varamaður en í síðari...
Það var tekin sú ákvörðun að breyta til í ár og í stað þess að vera með knattspyrnuakademíu eins og hefur verið síðustu ár, verður boðið upp á fjölbreytta aukaþjónustu. Skráning fer fram á grotta.felog.is Það verða fjögur tveggja vikna...
Skráning í Knattspyrnuskóla Gróttu er í fullum gangi en hún fer fram á grotta.felog.is. Fyrsta námskeiðið hefst daginn eftir skólaslit, þann 6. júní og síðasta klárast 3. ágúst, föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi. Knattspyrnuskólinn stendur yfir alla virka daga frá 09:00-12:00 á...
Grótta átti 8 fulltrúa á æfingum Hæfileikamótunar KSÍ þann 1. maí en þau komu öll úr 4. flokki. Lilja Lív, Lilja Scheving, Tinna Brá og Rakel Lóa voru í stúlkna hópnum og þeir Benoný Breki, Fróði, Ragnar Björn og Orri...
Magnús Örn Helgason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari í meistaraflokki kvenna hjá Gróttu. Maggi er Gróttufólki að góðu kunur en hann hefur þjálfað hjá deildinni í áratug og var yfirþjálfari yngri flokka í þrjú ár. Það má segja að síðustu ár...
Það var nóg um að vera hjá meistaraflokksliðum Gróttu í knattspyrnu um helgina. Strákarnir buðu Tindastólsmenn velkomna á Vivaldivöll í fyrsta deildarleik ársins á laugardaginn og aldrei þessu vant var veðrið bara einhvern veginn – vindur, snjókoma og sól með...
Það var margt um manninn og góð stemning á kynningarkvöldi knattspyrnudeildar Gróttu í gærkvöldi. Herlegheitin fóru fram í Innovation House á Eiðistorgi. Þar er Vivaldi á Íslandi með bækistöðvar sínar en eins og kunnugt er var samningur við Vivaldi endurnýjaður...
Í þrjú ár hefur Gróttuvöllur heitið Vivaldivöllurinn eftir að samstarf knattspyrnudeildar Gróttu og hugbúnaðarfyrirtækisins Vivaldi hófst í upphafi árs 2015. Á þriðjudag var skrifað undir nýjan þriggja ára samstarfssamning og mun Grótta því leika á Vivaldivellinum út árið 2020. Það er...