Posts filed under: Knattspyrna

Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur...
Margrét Rán, leikmaður 3. flokks, spilaði sinn fyrsta leik í Íslandsmóti með meistaraflokki í kvöld, í 5-0 sigri Gróttu á Hvíta Riddaranum! Margrét kom inná á 62’ mínútu og sýndi Mosfellingum í tvo heimana 👊🏼 Næsti leikur stelpnanna er sunnudaginn 2....
Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði...
Pétur Theódór, leikmaður meistaraflokks karla, var valinn leikmaður umferðarinnar í 2. deild karla. Pétur skoraði 2 mörk í 3-2 sigri á Vestra síðasta þriðjudag. Viðtal við Pétur má lesa á fotbolti.net: https://fotbolti.net/…/bestur-i-2-deild-thegar-timabilid-by… Til hamingju Pétur! Þetta er ekki í fyrsta sinn...
Knattspyrnuskóli Gróttu hefur verið starfræktur samfellt frá árinu 1986 og hlotið gæðavottun KSÍ ár eftir ár. Iðkendur í skólanum eru bæði krakkar sem hafa æft lengi og einnig krakkar sem eru að prófa fótbolta í fyrsta skipti, og lögð er...
Þann 22. júlí hélt 4. flokkur kvenna til Danmerkur til þess að taka þátt í fjölmennasta móti sem haldið er í Evrópu. Galvaskir 32 leikmenn flugu út til Billund ásamt þjálfurum og farastjórum. Þaðan var svo farið með rútu til...
Mikil fagnaðarlæti brutust út á Vivaldivellinum í kvöld þegar meistaraflokkur karla sigraði Vestra 3-2 í toppslag 2. deildar! Grótta er nú með jafn mörg stig og Afturelding, og situr í 1-2. sæti með Mosfellingum, með 33 stig. Leikurinn í kvöld...
Þá er síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið, og dvöl akademíuþjálfarans Chris Brazell að ljúka hér á landi. Síðari akademían var fyrir krakka fædda 2002-2004, og gekk hún mjög vel. Bæði var æft á Vivaldivellinum og einnig kíkt á sparkvöllinn við...
Orri Steinn og Grímur Ingi spiluðu sinn fyrsta meistaraflokks leik áðan, en þeir leika jafnan saman í 3. flokki. Sigurvin Reynisson kom heimamönnum yfir stuttu fyrir hálfleik og staðan því 1-0 þegar síðari hálfleikur hófst. Valtýr Már skoraði síðan á...
Halldór Árnason hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari yngri flokka hjá knattspyrnudeild Gróttu. Halldór tekur við starfinu af Bjarka Má Ólafssyni sem hefur látið af störfum sem yfirþjálfari að eigin ósk. Bjarki Már mun þó áfram koma að afmörkuðum verkefnum í...