Posts filed under: Knattspyrna

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. janúar. Þrír drengir úr 3. flokki Gróttu voru valdnir í hópinn, en æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. Drengirnir þrír eru þeir...
Fimm stelpur og fjórir strákar úr 4. flokki Gróttu hafa verið valin til að taka þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ 15. og 16. desember, en það eru þau Elín Helga Guðmundsdóttir, Emelía Óskarsdóttir, Katrín S. Scheving Thorsteinsson, Lilja Liv...
Fyrsti þjálfarinn frá Gróttu út í atvinnumennsku (Staðfest) Fréttir dagsins eru sannarlega gleðilegar en okkar eini sanni Bjarki Már Ólafsson er að taka til starfa hjá katarska stórliðinu Al Arabi ásamt Heimi Hallgrímssyni fyrrum landsliðsþjálfara. Bjarki var yfirþjálfari yngri flokka...
Fjórir drengir úr 3. flokki voru valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 helgina 30. nóvember – 2. desember. Það voru þeir Kjartan Kári, Krummi Kaldal, Grímur Ingi og Orri Steinn, en þeir eru allir á eldra ári í...
Gróttumaðurinn Pétur Steinn er að gera góða hluti í bandaríska háskólaboltanum, en liðið hans í JMU sigraði deildina sína og er komið áfram í 8-liða úrslit í NCAA. Eins og er eru þeir með top 5 besta varnarliðið í Bandaríkjunum...
Þrír snillingar úr 3. flokki kvenna eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og voru í hóp í æfingaleik gegn Þrótti í kvöld. Þær María Lovísa, Tinna Brá og Lovísa Scheving stóðu allar með prýði í kvöld, Lovísa skoraði...
Tinna Brá, markmaður á yngra ári í 3. flokki, var valin í fyrri æfingahóp U-15 ára landsliðsins sem æfði 12.-13. október undir stjórn Þorlákar Árnasonar. Rakel Lóa, leikmaður á yngra ári í 3. flokki, var valin nú á dögunum í...
Þá er komið að því að kynna til leiks þjálfara 2. og 3. flokks karla. Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Axelsson þjálfa 2. flokk karla. Óskar stýrði meistaraflokki karla síðastliðið tímabil með góðum árangri og mun gera það áfram ásamt...
Þeir Hannes Ísberg, Orri Steinn, Kjartan Kári, Krummi Kaldal og Grímur Ingi úr 3. flokki karla tóku þátt í U16 úrtaksæfingum KSÍ um helgina. Þetta er glæsilegur árangur, en gaman er að segja frá því að Grótta er með þriðju...
Margrét Rán Rúnarsdóttir í 3. flokki var valin af Jörundi Áka Sveinssyni, landsliðsþjálfara U16 kvenna, í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 2.-4. nóvember. Æfingarnar fara fram í Kórnum, Akraneshöllinni og Egilshöll. Til hamingju Margrét Rán!  ...