Posts filed under: Knattspyrna

Það er mikið gleðiefni fyrir knattspyrnudeild Gróttu að hafa í dag gengið frá samningi við nýtt þjálfarateymi fyrir meistaraflokk karla. Ágúst Þór Gylfason verður aðalþjálfari með Guðmund Steinarsson sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Báðir semja þeir til næstu 3ja ára....
Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í undankeppni EM 2020. Ísland er þar í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu og er leikið í Skotlandi dagana 22.-28. október 🇮🇸Til...
Í morgun tilkynnti Óskar Hrafn Þorvaldsson okkur að hann hefði ákveðið að segja upp samningi sínum við Gróttu og sigla á önnur mið. Stjórn deildarinnar lagði mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Hrafns í herbúðum félagsins, en...
Þórður Þórðarson hefur gert breytingar á æfingahóp U19 ára landsliðsins fyrir undankeppni EM 2020, en riðill Íslands fer fram hér á landi. Tinna Brá Magnúsdóttir, sem er 15 ára, kemur inn í hópinn í stað Birtu Guðlaugsdóttur. Ísland er í...
2. flokkur kvenna lauk nýverið keppni í Íslandsmótinu og enduðu þær í 3. sæti mótsins. Stelpurnar spiluðu 14 leiki og unnu 10 þeirra og enduðu með 30 stig, líkt og FH sem var í 2. sæti en Hafnfirðingarnir voru með...
Það eru fimm Gróttumenn í liði 22. umferðar Inkasso-deildarinnar. Pétur Theódór Árnason var valinn maður leiksins í lokaumferðinni og er í úrvalsliði umferðarinnar ásamt þremur öðrum leikmönnum Gróttu. Það eru þeir Hákon Rafn Valdimarsson, Arnar Þór Helgason og Kristófer Orri...
Eftir stutt frí fara æfingar í elstu kvennaflokkunum okkar af stað á næstu dögum og vikum. Þjálfarar flokkanna verða þeir Magnús Örn Helgason, Pétur Rögnvaldsson og Björn Valdimarsson. Allir þrír uppaldir Gróttumenn með margra ára þjálfarareynslu. Magnús, sem er aðalþjálfari...
Gróttumennirnir Grímur Ingi Jakobsson, Kjartan Kári Halldórsson og Orri Steinn Óskarsson eru í æfingahóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í æfingum dagana 30. september – 2. október. Liðið leikur í undankeppni EM 2020 22.-28. október næstkomandi. Til hamingju strákar...
Lokahóf meistaraflokka Gróttu fór fram í gærkvöldi eftir vægast sagt frábært sumar. Meistaraflokkur karla urðu Inkasso-meistarar og spila í Pepsi Max deildinni að ári og meistaraflokkur kvenna lenti í 2. sæti í 2. deild kvenna og spilar í Inkasso-deildinni að...
🏆 GRÓTTA Í PEPSI MAX 🏆 🥇 INKASSO MEISTARAR 🥇Grótta vann sannfærandi sigur gegn Haukum 4-0 laugardaginn 21. september og sigraði þar með Inkasso-deildina 👏🏼Strákarnir enduðu í 1. sæti í Inkasso-deildinni eftir frábært sumar, sem var uppskera þrotlausrar vinnu í...