Posts filed under: Knattspyrna

5.fl.kvk og 5.fl.kk fara af stað aftur á föstudag. Sama gildir um 4.fl.kk en 4.fl.kvk er enn að klára núverandi tímabil. 8.fl. kvk. og kk. færist inn í sal frá og með fimmtudeginum.  Innanhússæfingar 7.fl.kvk og kk. hefjast svo í...
Meistaraflokkur kvenna luku keppni í 2. deild kvenna sunnudaginn 8. september en stelpurnar lentu í 2. sæti í deildinni og tryggðu sér þar með sæti í Inkasso-deildinni á næsta ári! Taciana Da Silva Souza og Tinna Bjarkar Jónsdóttir (2) skoruðu...
A og B lið 4. flokks kvenna náðu þeim glæsta árangri í ágúst að verða deildarmeistarar í bæði A og B liðum! A-liðið endaði í 1. sæti eftir að hafa unnið alla sína 12 leiki. Emelía Óskarsdóttir var markahæst í deildinni...
Gróttustelpurnar Lilja Davíðsdóttir Scheving, Lilja Lív Margrétardóttir og Emelía Óskarsdóttir, hafa verið valdar í hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 14.-15. september 👏🏼...
Gróttumaðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í æfingahóp U19 karla sem æfir 2.-6. september. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2020. Til hamingju Hákon! 👏🏼...
Ana Lúcia Dida, markvörður Gróttu, hefur gengið til liðs við portúgalska stórliðið Benfica. Dida hefur heillað Gróttufólk í sumar með frammistöðu sinni og jákvæðu viðmóti utan vallar. Grótta kveður Didu með söknuði en fagnar um leið því frábæra tækifæri sem...
Þá er enn öðru farsælu sumri hjá knattspyrnuskóla Gróttu lokið, en hann var starfrækur frá 11. júní til 2. ágúst. Góð mæting var á öll fjögur námskeiðin og voru yfir 300 börn sem sóttu skólann í sumar, og til viðbótar...
6. flokkur karla hélt til Sauðárkróks til að keppa á Króksmótinu 10.-11. ágúst og gerðu það heldur betur gott fyrir norðan. Grótta fór með fimm lið á mótið og þrátt fyrir að veðrið hefði mátt vera betra var góð stemning...
Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn hafa verið að keppa á Norðurlandamótinu í Danmörku með U17 ára landsliðinu síðastliðna viku. Ísland lék við Mexíkó, Finnland og Færeyjar þar sem drengirnir komu allir við sögu. Orri Steinn skoraði eina mark...
Rúmlega 60 Gróttustelpur kepptu á Símamótinu helgina 12.-14. júlí, stærsta knattspyrnumóti landsins. 5. flokkur kvenna tefldi fram 3 liðum sem samanstóð af 27 stelpum, 6. flokkur kvenna var einnig með 3 lið en 17 stelpur og 7. flokkur kvenna var...