Posts filed under: Knattspyrna

Gróttukonan Tinna Brá Magnúsdóttir er í hóp U15 kvenna sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst-7. september 👏🏼Til hamingju Tinna Brá!...
Gróttumennirnir Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn eru í hóp U17 sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Danmörku 3.-10. ágúst 👏🏼 Gaman er að segja frá því að Grótta á næstflesta leikmenn í hópnum, en Stjarnan er með einum...
Fréttamaður Gróttusport arkar í sumarblíðunni gegnum miðbæ Reykjavíkur og hefur mælt sér mót við formann knattspyrnudeildar, Birgi Tjörva Pétursson, sem tók við í vor af Sölva Snæ Magnússyni sem hafði gegnt formennsku í tvö ár. Hver er maðurinn og hvað...
Eldra ár 6. flokks karla tók þátt í Orkumótinu í byrjun júlí. 19 hressir drengir í tveimur liðum ásamt þjálfurum og fjölskyldum héldu til Vestmannaeyja miðvikudaginn 3. júlí. Spilað var 90 mínútur af fótbolta á hverjum degi en mótið var...
35 drengir frá 7. flokki Gróttu héldu á Norðurálsmótið á Akranesi föstudaginn 21. júní. Spilað var í þrjá daga og gistu strákarnir á Akranesi yfir helgina. Grótta var með sex lið á mótinu og vakti það athygli viðstaddra hversu góð...
6 flokkur kvenna hélt til Sauðárkróks til að keppa á Landsbankamóti Tindastóls s.l. helgi. 16 stelpur skelltu sér á Krókinn en spilað var bæði laugardag og sunnudag. Stelpurnar stóðu sig vel innan sem utan vallar og var góð stemning hjá...
Stelpurnar í 7. flokki kvenna skelltu sér á Greifamótið á Akureyri um helgina! 4 lið fóru frá Gróttu, sem samanstóðu af 21 stelpu. Liðin stóðu sig öll með prýði og til að mynda lenti Grótta 1 í 2. sæti á...
Orri Steinn Óskarsson var valinn á úrtaksæfingar fyrir U15 karla en æfingarnar eru dagana 24.-28. júní á Akranesi. Grímur Ingi og Kjartan Kári voru síðan valdnir á úrtaksæfingar með U16 karla, en þær æfingar fara fram 4.-6. júlí undir stjórn Davíðs...
Um síðustu helgi tók 5. flokkur kvenna þátt í TM-mótinu í Vestmannaeyjum, betur þekkt sem Pæjumótið. Grótta tefldi fram fjórum liðum og var þetta því stærsti hópur frá félaginu hefur sent á mótið. Öll fjögur liðin átti góða spretti. Grótta1...
Meistaraflokkarnir voru sigursælir um helgina en bæði lið sóttu þrjú stig í leikjum helgarinnar. Meistaraflokkur kvenna lék við Álftanes á föstudagskvöldinu þar sem Tinna Bjarkar Jónsdóttir var á skotskónum og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 sigri. Gríðarlega mikilvægur sigur...