Posts filed under: Kraftlyftingar

Fyrir stuttu náði kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu þeim frábæra árangri að verða heimsmeistari í klassískri bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Potchefstroom í Suður-Afríku. Fanney varð heimsmeistari í -63 kg flokki á mótinu. Hún lyfti...
Fanney Hauksdóttir lenti í fimmta sæti í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins en athöfnin fór fram í Hörpu á miðvikudagskvöld. Árið sem senn er að líða hefur verið frábært hjá Fanneyju. Hún varði heimsmeistaratitill sinn á HM unglinga í maí...
Fanney Hauksdóttir Gróttu gerði sér lítið fyrir og sigraði á HM unglinga í bekkpressu sem fram fór í Svíþjóð í maí sl. Við það tilefni færið íþróttafélagið heinni peningagjöf og blóm. En með Fanneyju á myndinn er Elín Smára dóttir...
Íslandsmótið í kraftlyftingum fór fram 30. maí sl. Grótta átti fjölmarga keppendur á mótinu, flesta í kvennaflokki. Afrakstur Gróttukeppenda var glæsilegur að vanda, tvenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Þá varð Arnhildur Anna Árnadóttir Íslandsmeistari í hnébeygju og setti...
Aron Lee Du Teitsson er tilnefndur til íþróttamanns Gróttu 2014 af kraftlyftingadeild.  Aron sigraði á Íslandsmótinu í bekkpressu í janúar sl. í 93 kg flokki  þegar hann lyfti 215 kg. Hann er núverandi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum (kraftlyftingum án búnaðar)...
Fanney Hauksdóttir er tilnefnd til íþróttamanns Gróttu 2014 af kraftlyftingadeild.  Fanney sigraði á Íslandsmótinu í bekkpressu í janúar sl. (110 kg). Hún keppti fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramóti unglinga í bekkpressu í maí sl. þar sem hún varð heimsmeistari í...