Æfingagjöld fimleikadeildar veturinn 2018-2019

Stubbafimi (3 og 4 ára) og fimleikar fyrir 5 ára
Það verða tvö námskeið í vetur, september-nóvember og janúar-apríl. Skráning á seinna námskeiðið hefst 1. desember 2018.

Fullorðinsfimleikar

Staðgreiðsluafsláttur
Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af æfingargjöldum séu þau greidd fyrir 30. september. Vinsamlegast athugið að ekki er veittur staðgreiðsluafsláttur af sérstökum námskeiðum eins og t.d. stubbafimi, styrktarnámskeiðum og fullorðinsfimleikum.

Systkinaafsláttur

Veittur er 10% systkinaafsláttur. Vinsamlegast athugið að ekki er veittur systkinaafsláttur af sérstökum námskeiðum eins og t.d. stubbafimi, fullorðinsfimleikum og styrktarnámskeiðum. Ef yngra barn er í stubbafimi fær eldra barnið 10% afslátt. Þetta á eingöngu við um stubbafimi en ekki önnur námskeið.

Athugið

Mótagjöld eru ekki innifalin í æfingagjöldunum.

Ef iðkandi hættir þarf að láta vita og uppsögn tekur gildi frá og með næstu mánaðmótum. Vinsamlegast ath. að það er á ábyrgð foreldra/forráðamanna að láta vita til að stoppa greiðslur.