Stjórn fimleikadeildar er kosin á aðalfundi deildarinnar og er hún kosin til eins árs í senn.
Stjórnina skipa foreldrar og aðrir sem áhuga hafa á starfi fimleikadeildarinnar. Stjórnin vinnur alfarið í sjálfboðavinnu.

Stjórn

Nafn Netfang
María Björg Magnúsdóttir, formaður majabjorg@hotmail.com
Guðjón Rúnarsson, varaformaður gudjon@sff.is
Elízabeth Holt, gjaldkeri feo@simnet.is
Hrefna Thoroddsen, ritari hrefnahrefna@gmail.com
Jóhanna Sigmundsdóttir, meðstjórnandi johasigm@gmail.com

Formenn fimleikadeildarinnar frá upphafi:
Hildigunnur Gunnarsdóttir
Guðrún Vilhjálmsdóttir
Margrét Einarsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir
Margrét Einarsdóttir
Gunnar Lúðvíksson
Ingibjörg Ásgeirsdóttir
Margrét Pétursdóttir
Jórunn Þóra Sigurðardóttir
Friðrika Harðardóttir
Ásta Sigvaldadóttir
Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir
Guðrún Edda Haraldsdóttir
Sigurður Örn Jónsson