Stjórn handknattleiksdeildar 2018-2019

Kristín Þórðardóttir
Formaður
Einar Rafn Ingimarsson
Tengiliður mfl kk
Hermann Þór Þráinsson
Meðstjórnandi
Þórir Jökull Finnbogason
Gjaldkeri
Bernódus Sveinsson
Tengiliður mfl kvk
Hannes Birgisson
Meðstjórnandi
hvb@simnet.is

899-2766

Hörður Einarsson
Varamaður
Davíð Hlöðversson
Varamaður

Unglingaráð Handknattleiksdeildar 2018-2019

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir
Formaður
Anna Björg Erlingsdóttir
Meðstjórnandi
Sigurbergur Steinsson
Meðstjórnandi
Pall Gislason
Meðstjórnandi
Saga Ómarsdóttir
Gjaldkeri
Helga Charlotte Reynisdóttir
Meðstjórnandi
Ásmundur Einarsson
Meðstjórnandi

Facebook

Styrktaraðilar

Saga handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Gróttu var stofnuð 2.nóvember árið 1969 en árin á undan var engin sérstök deildaskipting verið innan félagsins. Það var síðan ekki fyrr en 1983 að 3.flokkur karla varð fyrstur flokka Gróttu til að verða Íslandsmeistari. Síðan þá hefur Handknattleiksdeild Grótta verið þekkt fyrir framúrskarandi barna -og unglingastarf þar sem hátt hlutfall barna og unglinga taka þátt í starfinu.

Segja má að árið 2015 hafi verið stærsta ár í sögu félagsins þegar meistaraflokkur kvenna setti nýtt viðmið hjá félaginu. Kvennaliðið vann þá þrjá stærstu titla vetrarins en það varð bikarmeistari í febrúar, deildarmeistari í mars og Íslandsmeistari í apríl. Nú þegar tímabilið 2015-2016 gengur í garð eru bæði meistaraflokksliðin í Olísdeildinni en það er í fyrsta skipti sem það gerist í langan tíma.

Lög handknattleiksdeildar Gróttu má finna HÉR