Gróttuleiðin

Gróttuleiðin

4. janúar, 2017

Gróttuleiðin var unnin veturinn 2015 til 2016 og kom út á prenti vorið 2016. Hún er ítarleg lýsing stefnu og markmiðum í starfsemi knattspyrnudeildar Gróttu.

Eintak af Gróttuleiðinni er fáanlegt í bókarformi á skrifstofu Gróttu eða hér að neðan á tölvutæki formi.