Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn sem þjálfari 4.flokks kvenna á næstu leiktíð. Davíð þekkja flestir sem koma að félaginu en hann hefur þjálfað samfleytt hjá Gróttu í 10 ár með góðum árangri. Auk þess að vera aðalþjálfari 4.flokks kvenna...