Posts tagged with: 5. flokkur

Séræfingar fyrir 4 og 5 flokk karla og kvenna hefjast í vikunni. Æft verður á morgnanna kl 06:30-07:30 fyrir skóla. Æfingar fyrir 5.flokk hefjast á miðvikudag (28.nóvember) og er æft miðvikudag – mánudag – miðvikudag. Æfingar fyrir 4.flokk hefjast svo...
Seinustu tvær helgar hefur 5.flokkur karla staðið í ströngu. Yngra ár flokksins lék í Kaplakrika í umsjón FH-inga helgina 10. – 12.mars og eldra árið lék helgina 17. – 19.mars í Garðabæ í umsjón Stjörnunnar. Spilamennska drengjanna og liðanna þriggja var...
Um síðastliðna helgi fór fram annað mótið hjá yngra árinu í 5.flokki karla. Mótið var haldið af HK og fór fram í Kórnum í Kópavogi. Grótta tefldi fram tveimur liðum á mótinu, Gróttu 1 sem lék í fyrsta skipti í...
Helgina 13.-15. nóvember fer fram handboltamót í HERTZ höllinni hjá 5. flokki karla eldri í handbolta. Riðlar og leikjaplan er að finna HÉR Hér verður hægt að finna úrslit úr leikjum ÚRSLIT HÉR – Uppfært kl.16 15.nóv. Sjoppa verður á...
Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Olísmótið á Selfossi um liðna helgi. A- og D-liðin komust í A-úrslit eftir hraðmót á föstudegi en B- og C-liðin máttu sætta sig við B-úrslitin. Öll liðin áttu glimrandi góða kafla á...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...