Posts tagged with: 6 flokkur

Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið ráðinn þjálfari 6.flokk kvenna á næstu leiktíð. Eva Björk er 21 árs gömul og er leikmaður meistaraflokks kvenna hjá félaginu þar sem hún varð Íslands-, deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Eva Björk hefur mikinn...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...
34 Gróttustrákar héldu galvaskir á Orkumót (Shellmót) í Eyjum í dag en sú mikla fótboltaveisla hefst í bítið í fyrramálið. Eyjamótið er af mörgum talið flottasta fótboltamót landsins og er andrúmsloftið oft sem sveipað töfrum. Fréttastofa Gróttusport gróf upp Shellmótsblað...
Undankeppni Hnátumóts KSÍ (6. flokkur kvk) fór fram í dag og var einn riðill leikinn á Vivaldivellinum. HK, Selfoss, Þróttur Vogum og ÍBV komu í heimsókn og var leikið í A, B, C og D-liðum. Mótshaldið gekk vonum framar, tímasetningar...
Þráinn Orri Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari 6.flokks kvenna á næsta keppnistímabili. Þráinn er mikill Gróttumaður en hann er leikmaður meistaraflokks karla. Þráinn hefur áður komið að þjálfun hjá Gróttu en hann var í þjálfarteymi 5.flokks kvenna og 6.flokks karla...
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari 6. flokks karla nk. keppnistímabil. Lárus þarf vart að kynna fyrir Gróttufólki en hann leikur einmitt með meistaraflokksliði Gróttu sem undirbýr sig af krafti fyrir átökin í Olís deild karla næsta vetur. Lárus sá...